Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Qupperneq 79

Morgunn - 01.12.1980, Qupperneq 79
ÚR VIÐTAI-I . . . 173 hennar eigin persónuleiki náði að lokuni yfirhöndinni, en honum hafði hún glatað tveggja ára gömul. Chris Sizemore er því aðeins átta ára gömul, þ. e. hennar upprunalegi per- sónuleiki hefur aðeins verið til staðar í átta ár af þeim fimmtíu og fjórum, sem hún hefur lifað. Auk bókarinnar „Three Faces of Eve“ (Þrjú andlit Evu), eftir Corbett Thig- pen, sem kvikmyndin var byggð á, hefur Elen Pittillo skráð ævisögu Chris eftir frásögn hennar sjálfrar og nefnist hún „I’m Eve“ (Ég er Eva). „Ekkert er heild“ Flestir persónuleika „Evu“ háðu harðvítuga valdabaráttu, en þó var misjafnt hve mikið þeir vissu hvor um annan. Þeir „dóu“ ekki allir á einu bretti, heldur hver af öðrum og var sumra sárt saknað af þeim sem eftir lifðu! Stundum komu líka aðrir í þeirra stað, en í raun og veru voru þetta allt hlut- ar af „Evu“ þvi, eins og ég sagði áðan, er enginn afmark- aður persónuleiki til, heldur er svona fyrirbæri afleiðing af þvi að eitthvað sem við óskum ósjálfrátt að afmá úr vitund okkar, grefur um sig í undirmeðvitundinni og tekur sig síðan upp með fyrrgreindum einkennum. Saga Evu er að visu eitt svæsnasta dæmið um slíkt, en ýtarlegar rannsóknir á tilfelli hennar styðja kenninguna. I ljós kom, að er Eva/Chris var tveggja ára varð hún vitni að tveimur óhugnanlegum atvik- um. Annað var þegar hún sá mann drukkna í vatninu, sem var við heimabæ hennar og hitt þegar hún var stödd i sög- unarmyllu, skammt frá heimili sínu og sá þann hroðalega atburð gerast að maður, sem þar var við vinnu, lenti i sögun- arvélinni og búkurinn hjóst í tvennt. Eftir þetta fóru „duldu persónuleikarnir“ að skjóta upp kollinum, að mínum og margra dómi, afleiðing af ósjálfráðri niðurbælingu barnsins á minningunni um þessi atvik. Þetta er eins og með húsin, sem „reimt“ er í, ekkert sem einu sinni hefur tekið sér ból- festu i huga manna, víkur þaðan aftur og stundum leitar það sem síst skyldi upp á yfirborðið, þó einkennin gætu verið með ýmsum hætti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.