Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Síða 12

Morgunn - 01.06.1989, Síða 12
Ólöf frá Hlöðum: DULRÆNAR FRÁSAGNIR ÚR EIGIN REYNSLU ÓLAFAR Á HLÖÐUM Mig langar til að leitast við að gera nokkra grein þess, sem gefið hefur mér fullvissuna þá góðu; að við „lifum þótt við deyjum“, ef einhverjum þeim mætti að gagni verða reynsla mín í því máli, sem enn eru að klífa í ógöngum efans og óvissunnar, þar sem ég sjálf kleif, mestan hluta ævinnar. Nú er ég algjörlega sloppin þaðan, fyrir aðstoð hinna ósýnilegu vina minna, sem hafa gefið mér leyfi til að birta það úr miðils sambandi mínu við þá, sem sannanlegt er, og líklegast er til að sannfæra aðra. í 10 - 12 ár hef ég lagt alla stund á að kynna mér eilífðar- málin nýju frá öllum þeim hliðum, sem ég hef átt kost á, en einkum lagt áherslu á að ná ábyggilegu sambandi við ósýni- lega heiminn, sem næstur er okkur. Og í sífelldu sambandi við hann er ég, eftir því sem ég nú veit, þó að ver gangi mér að færa öðrum sönnur á, svo sem ég vildi. Fyrst lengi vel hafði ég ekki aðra miðla en þá, sem „hreyfðu borð“, og er það samband næsta óábyggilegt og ófullkomið, þó að furðulegt fyndist mér það þá, og fegin yrði ég þeim undrum. Árið 1917 barst óvænt upp í hendurnar á mér 14 ára piltur, gætinn og vandaður, sem ég held, að sé með afbrigð- um ábyggilegur skrifmiðill. Af honum hef ég haft hið mesta gagn nú áþriðja ár. Tveir framliðnir menn stýra sambandinu til skiptis, annar þeirra þó einkum, og hann virðist vaka yfir piltinum og varðveita hann, eins og einhverja gersemi. Báðir þessir menn voru málvinir mínir góðir, meðan þeir voru í jarðlífs-gervinu, og er persónulegt sérkenni beggja 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.