Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Síða 13

Morgunn - 01.06.1989, Síða 13
MORGUNN DULRÆNANAR FRÁSAGNIR mannanna svo óyggjandi auðþekkilegt í sambandinu, að engum kunnugum gæti blandast hugur um, hverjir það eru, sem semja setningar þær, og ráða orðaskipun á því, sem pilturinn skrifar ósjálfrátt. Hann er alvakandi og því nær óbreyttur, að öðru en því, að hann er nokkuð sljólegri en annars. Hann les upphátt það, sem hann skrifar, jafnóðum, með ósjálfráðum viðtalsáherslum þeirra, en veit oft ekki sjálfur, um hvað við erum að tala. Við erum því nær ævinlega tvö ein, í sama mund og á sama stað, með sambandið. A fyrri árum varð ég oft fyrir sárum vonbrigðum um gildi miðilssambands, sem ég var að reyna við, í sannleiksleit minni; nú er ég ekki fullvissari um nokkurn hlut en þann, að ég á vitundar viðskipti — viðtal — við þessa framliðnu menn. beir eru með sömu sérkennileikum, sem einkenndu þá í jarðlífi þeirra, og gerðu þá mér mæta. Nú ætla ég að segja frá fáeinum dulrænum fyrirbrigðum, sem sannanleg eru með vitnum: Á árunum 1907 - 1908 tók borðklukka lítil að hringja í sífellu af sjálfri sér, inni í stof- unni okkar, um albjartan dag, stanslaust og ákaft, nokkrar mínútur. Smáhægði svo á sér, með eitt og eitt slag í bili og tók svo sprett aftur í óstöðvandi ákefð. Við hjón vorum ein, að venju, og eru því ekki önnur vitni að, en við tvö, sem stóðum agndofa af undrun, því að slagverk var ekkert í klukkukríl- inu; vekjari hafði verið í henni, en var bilaður, og því aldrei notaður né dreginn upp, en hamar og kúla hol var ofan á klukkunni sem vekjara-áhald. En ég er hrædd um, að við höfum ekki veitt því eftirtekt, hvort hamar sá hreyfðist nokkuð; að minnsta kosti man ég ekkert um það nú. Omögulegt var mér að ná sama hljóðinu, hverju sem ég sló í kúluna, þegar ég var að reyna að athuga þetta á eftir. Ekki linnti þessum hringinga látum fyrr en ég, byrst, skipaði þeim sem að þessu væri valdur, að hætta þessum gauragangi, sagðist engin slík læti vilja hafa kringum mig. í*á sljákkaði snögglega í látunum, en eitt og eitt högg á stangli datt stund- arkorn úr klukkunni, varlega hikandi, og svo var nokkra daga, uns allt þagnaði, og hefur ekki heyrst síðan. Klukka þessi var nokkur ár í herbergi hjá gamalli konu, sem þá var 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.