Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Side 17

Morgunn - 01.06.1989, Side 17
MORGUNN DULRÆNANAR FRÁSAGNIR okkar er. Nú bið ég vinina okkar um að segja mér efnið í óopnaða bréfinu þarna“. Steindór lætur mig sjálfráða um það. Ég bið þá svo að segja mér efni bréfsins, það sé svo ágæt sönnun um gildi sambandsins okkar, ef þeir geti það. „Við skulum reyna, en það er örðugt“, segir stjórnandinn. „Pað er nóg, ef þú getur sagt mér orðrétta eina setningu nokkuð langa“. „Það vil ég ekki reyna, því að ef eitthvað er skakkt í setningunni, missir þú traustið á okkur. Það er ómögulegt að koma orðunum stafrétt gegnum miðilinn“. „Viltu þá reyna að koma efni bréfsins nokkurn veginn réttu?“. „Ég ætla að reyna, en þetta er örðugt“. Svo tekur hann að tína í mig efni bréfsins, sem var skrifuð póstpappírsörk, nokkuð gisið letur, og ég fékk efnið allt í styttra formi, en svo nákvæmlega rétt, að þó að maður hefði haldið á bréfinu opnu, og sagt efnið í sem fæstum orðum, hefði það ekki orðið gert betur. F»á urðum við Steindór glöð og hróðug. Síðast í nóvember 1919. Morgunn, 1920, 2. og 3. hefti. 15

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.