Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Page 19

Morgunn - 01.06.1989, Page 19
MORGUNN HVER ER SÚ TRÚ? Hvað verður þá er glatast trausta trúin tímans í glaum, — sú fagra himinbrúin? Mun þá ei dáð og dygð úr landi flúin, drengskaparöld til fulls á burtu snúin? Engu skal kvíða. — Alda ný er risin, Endurreist, hreinsuð, fornu trúarblysin, styrkt munu fáguð virkin forn og visin, virkin, sem stöðva sjálfbyrginga-þysinn. Lúðurinn gellur! Fagrir heyrast hljómar, hverfa og þagna tímans villirómar, birtast í nýju Ijósi, skært sem Ijómar, liðinna alda tákn og helgidómar. 17

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.