Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Qupperneq 47

Morgunn - 01.06.1989, Qupperneq 47
Einar H. Kvaran: ÝMISLEGT UTAN ÚR HEIMI Conan Doyle. - Systir kirkjuhöfðingjans. - Rannsóknarnefnd erkihiskupsins. - Allsherjarnefnd. - Haraldur Níelsson. Sir A. Conan Doyle læknir, skáldsagnahöfundurinn heimsfrægi, er mestur postuli spíritismanns í heiminum um þessar mundir. Það hefir verið eftir honum haft, að hann telji sig hafa öðlast lýðhylli sína til þess að honum skyldi gefast því betra færi á að koma því málefni til eyrna almennings, sem hann telur mikilvægast í heimi. Og víst er um það, að hann notar það færi. Hann fer borg úr borg til þess að flytja erindi um sambandið við annan heim og þann mikilvæga sannleika, sem hann telur það samband hafa leitt í ljós. Ávallt eru honum útvegaðir stærstu salirnir, sem til eru í borgunum, en venjulega verða margir frá að hverfa, sumstaðar mannfjöldi, sem skiptir þúsundum, án þess að geta komist inn. Eina af þessum samkomum sínum hélt hann í borginni Leicester á sama tíma, sem enska biskupakirkjan var að heyja þar þing. Þá sagði hann eftirfarandi sögu: Tveir vinir hans, prestur að nafni Crewe og lögmaður, sem heitir Phillips, báðir frá New-York og félagar í amerísku deildinni af K. F. U. M., voru á gangi um Oxfordstræti í Lundúnum, og sáu þar ungan Englending, mjög drukkinn. Presturinn er skyggn, og sá svip konu ganga við hliðina á þessum unga manni og horfa á hann meðaumkunaraugum. Prestur réð þegar af að forvitnast um, hvort hann gæti enga hjálp veitt, gekk til hins unga manns og bað hann að koma með sér og félaga sínum og tala við þá. Þeir komu honum 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.