Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Qupperneq 65

Morgunn - 01.06.1989, Qupperneq 65
MORGUNN HITT OG ANNAÐ „Svefninn er ekki nógu djúpur“. Eftir það fór ég að sjá margvíslegar myndir, en það var allt ruglingslegt, og ég vissi sjálf, að þetta átti ég ekki að sjá, heldur eitthvað annað ákveðið. Loksins sá ég hurðina opnast og inn kom þessi danski piltur. Hann gekk að rúminu, virtist vilja segja eitt- hvað, eins og fyrra skiptið. Ofurlítið var hann glaðlegri en áður. Ekkert skildi ég, hvað hann vildi segja, og hefur það ef til vill komið af því, að ég var dálítið hrædd við þetta og var alltaf að hugsa um að vakna. Loksins fannst mér ég heimta að vakna, og þá fann ég að tekið var undir herðarnar á mér og ég reist upp og hrist. Þegar ég vaknaði að fullu, sat ég uppi. Máttlaus var ég talsvert og dálítið var mér þungt í höfðinu. w. Nú var ég orðin ákaflega forvitin, en fann samt engin ráð til að fá neina betri vitneskju um þennan mann. “ Um þetta leyti var ung stúlka að nokkru leyti á heimili okkar, og vorum við mikið saman. Þá var það einu sinni í rökkri að við vorum einar saman heima hjá okkur. Mér datt þá í hug að reyna, hvort við gætum ekki komið borði af stað. Ég hafði einu sinni áður verið við slíka tilraun, en það hafði verið í gáska gert, og ég hafði hugsað mér að vera ekki með þeim flokki aftur. En mig langaði til að vita, hvað ég gæti sjálf, og nú datt mér í hug að hafa stúlkuna með. Við sátum dálitla stund. Þá fór borðið af stað við spurðum og fengum það með töluverðum erfið- leikum, að þarna væri danski pilturinnn kominn og vildi tala við mig. Ekkert gjörðist frekar það kvöld. Við reyndum aftur og þá datt mér í hug að reyna, hvort stúlkan gæti ekki skrifað. Það tókst, og virtist vera vit í því sem kom. Ég fór svo að spyrja þennan vin minn um hagi hans. Hann sagðist vera dáinn. Mér skildist, að hann mundi hafa dáið í ágúst árið áður; annars var hann ekki vel viss um það, sagðist hafa lengi verið meðvitundarlaus, að minnsta kosti mundi hann ekkert eftir sér, fyrr en nú nýlega. Hann sagðist hafa dáið heima mjög skyndilega. Ég spurði, úr hvaða veiki hann hefði dáið. Það sagðist hann ekki vita vel, það væri ekki víst, hvaða veiki það hefði verið. Ég spurði, hvað hann hefði gjört; hann 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.