Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Síða 69

Morgunn - 01.06.1989, Síða 69
MORGUNN HITT OG ANNAÐ Umgangurinn í Akureyrarhúsinu Veturinn 1912-1913 bjuggum við á Akureyri. Húsið, sem við vorum í, var gamalt. Fyrstu nóttina, sem ég var þar, heyrði ég umgang í her- bergjunum. Ég vissi, að sá umgangur gat ekki stafað frá mönnum, svo að ég hugsaði mér að komast fyrir, hvernig á þessu stæði. Ekki varð ég neitt hrædd við þetta. Ég spurðist strax fyrir um það, hvort aðrir, sem búið hefðu í húsinu, mundu hafa orðið slíks varir. Ekki vissi neinn til þess. En ég hélt áfram að heyra umgang um herbergin eins fyrir því, en ævinlega þegar ég var ein. Oft voru hurðirnar opnað- ar, eins og maður gengi um, Iátnar aftur á eftir sér. Það gjörðist oft um bjartan dag. Ég sagði frá þessu jafnharðan og það gjörðist, en heimilisfólk mitt dró það heldur í efa, hélt að slíkt mundi ofheyrn eða því um líkt. Svo var það kvöld eitt í rökkurbyrjun. Ég var stödd í eldhúsinu ásamt stúlku, sem ég hafði. Ljós var í eldhúsinu, annarstaðar ekki. Svo hagaði til, að innar af eldhúsinu var svefnherbergi, fram af svefnherberginu stofa, ásamt for- stofu; gegn um þessi herbergi varð að ganga til þess að komast í eldhúsið, ef farið var forstofumegin. Nú heyrðum við báðar, að komið var inn í stofuna úr forstofunni. Okkur heyrðist vera gengið ofur hægt; þá var komið inn í svefnher- bergið og gengið enn hægar, eins og læðst. Mér datt ekki neitt kynlegt í hug, hélt að þetta væri maður, sem var vanur að koma, og lagði það einmitt í vana sinn að gjöra okkur þá stundum bilt við. Ég gat um það við stúlkuna, hver ég héldi að þetta væri. Hurðin milli eldhússins og svefniherbergisins var ekki læst, féll aðeins að. Ég horfði á hurðina, því að ég bjóst við, að hún mundi rifin upp allt í einu, en í stað þess sé ég og heyri, að hurðinni er skellt í lás; þetta heyrði stúlkan líka. Mér datt nú í hug, að verða fyrri til og grípa í lásinn og ætla inn. Þá er haldið mjög fast á móti. Ég gat með naumindum bifað húninum, en ekkert meira. Allt í einu er stokkið frá, og ég hálf datt inn á gólfið og sé í skímunni frá eldhúsinu mann skjótast bak við hurðina. Ég stekk upp í hornið á eftir manninum, en gríp í tómt; engin 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.