Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Qupperneq 78

Morgunn - 01.06.1989, Qupperneq 78
SAMBANDSÁSTAND MORGUNN er þú fórst á fætur um morguninn, að minnast af ásettu ráði þess, er gerst hefir þann daginn eða þá vikuna. Svo lengi sem þinn eigin vilji er starfandi, getur engin vitsmunavera utan við þig náð stjórn á þér. Annar örðugleiki, sem fyrir mig kom, var sá, þegar sam- bandsástand var að byrja að þroskast hjá mér, að mér var einu sinni fleygt á gólfið. Ég hefi megna óbeit á því að nokkur misbjóði líkama mínum, og ég vil ekki líða neinum framliðn- um manni að fara með hann með öðrum hætti en ég myndi vilja fara með hann sjálfur (nema það sé gert í einhverjum viturlegum undantekningartilgangi). Afleiðingin af þessu varð sú, að ég gerði samning við aðal-leiðsagnaranda minn, að ekki skyldi nema ein vera taka mig í sambandsástand. Sá sem til þess var valinn var ekki sá, sem mest talar af vörum mínum, heldur sá, sem mest segulafl hafði í hópnum um- hverfis mig. Hann var Hindúi af háum stigum, og ég gerði það að fastri reglu, að enginn annar en hann skyldi mega svæfa mig. Það var sömuleiðis í samningnum, að hann skyldi bera ábyrgð á því, hverjir fengju að nota mig, þegar ég væri sofnaður. Svo að Hindúinn svæfði mig og skilaði mér svo til þeirra, sem nauðsynlegir voru til þess að fá því framgengt, sem til var stofnað, og hann tók að sér ábyrgð á þeim, sem á eftir honum komu. Hann stóð undantekningarlaust við samning sinn, og árangurinn af þessu fyrirkomulagi var sá, að öll þau ár, sem ég fékkst við miðilsstörf, leið mér aldrei illa nokkura stund, né heldur svaf ég illa nokkura nótt fyrir mína sálrænu starfsemi. Hindúinn talaði aldrei. Hann var kynlegur maður. Hann leit með fyrirlitningu á allar tilraunir til þess að fá hann til þess að tala ensku. Það þótt honum ósamboðið stétt hans; en hann kunni sitt verk og leysti það vel af hendi. Smám saman fór ég að verða var við margar verur, og ég þekkti hverja þeirra af áhrifunum, sem návist þeirra hafði á mig. Meiri hluti þeirra var Englendingar og flokkurinn virtist hafa safnast saman vegna þessa sérstaka verks, sem mér var ætlað. Starf miðilsins Mrs. Osborne Leonard í sambandsástandi 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.