Sjómaðurinn - 01.12.1939, Qupperneq 7

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Qupperneq 7
SjómjabuMjm, 4. tbl. Jólablað 1939. 1. árg. Biskup íslands, Sigurgeir Sigurðsson ávarpar íslenska sjómenn með eftirfarandi orðum: .... »Og dýrð Drottins Ijómaði í kringum þá« .. Lúk. 2. 10. yÓIJN e.ru fagnaðarhátíð heimilisins. Þessvegna er oft lengi hlakkað til þeirra á heimilunum, ekki aðeins af hinum ungu, börnunum, heldur einnig af hinum eldri. Á jóluunm verðum vér aftur börn. Ef til vill er ekki síst hugsað til jólanna á sjómannaheimilinu, ef út lílur fgr- ir að húsfaðirinn, sem svo ofl er í burtu, geti orðið heima. En engin stétt manna varð eins oft að vera fjarri heimilum sínum og ástvinum og sjómennirnir. En ef heimilisfaðirinn gat ekki verið heima, átti sjómannskonan og börnin hennar stundum svo erfitt með að fagna jólunum, eins og þau hefðu óskað. Þó eiga jólin hér — sitt djúpa fagnaðarefni. — Þar sem hætturnar eru mestar í lífsstarfi mannanna, þurfum vér mestrar verndar. Og sérstaklega nú, þegar hætt- vrnar eru meiri en nokkuru sinni áður, á sjónum, þá hugsum vér oft um vernd guðs, sem nú eins og endranær, er einkaathvarf vor allra og von — og óskum þess, að sú vernd megi vera \]fir leiðum sjófarenda á höfunum, því sjómaðurinn sækir enn út á'höfin, þrátt fyrir allar hætt- vr. Enn sýna islenskir sjómenn drengskap og hugrekki í þjónustunni fgrir ættland sitt og ást- vini. Kristur — hann, sem á jólunum fæddist, skildi vel sjómanninn og starf hans. Hans nán- Vstu og bestu vinir voru fiskimenn, er gengu í fylgd hans. Hann þekti baráttu sjómannsins, hætt- Vrnar, sem víkingar á votum öldum áttu við að stríða. Hann var eitt sinn sjálfur umkringdur þeim hættum, er öldur risu. En þó öruggur, dásamlega öruggur í þeirri meðvitund, að alt væri 1 hendi guðs. J e s ú s K r i st ur e r vi n ur sjómannsins. Mgndin hér að ofan er táknræn og minn- iv á að enn í dag gengur hann á öldum hafs til þess að koma til hjálpar þeim, sem við hætt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.