Sjómaðurinn - 01.12.1939, Page 8

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Page 8
2 SJÓMAÐURINN PÉTUR BJARNASON, STÝRIMAÐUR: Jólanótt í klukkubaujunni. Sönn frásögn úr lífi sjómanns, af hrakningum hans. A ÆSKUÁRUM mínum var ég sjómaður, en það eru nú þegar mörg ár síðan ég hætti sjómennsku. I þann tíma stóð ég einn, ættingja- og vinalaus, í þessum heimi, og ef til vill hefur það nú verið ástæðan fvrir því, að ég liafði ekki löngun til þess að verða annað en óbreyttur há- seti. Ég tók lífið eins og það kom fyrir, og har engar áhyggjur út af morgundeginum. Á þeim tíma, er þessi saga mín l)}u-jar, hafði ég dvalið mánaðartíma i landi, í Boston, og hafði sannarlega notið hvíldarinnar, eftir langa ferð í hitabeltinu, þar lil ég einn morgun varð þess var, að huddan var tóm, og því ekki um annað að gjöra, en að fara að svipast um eftir atvinnu aftur. Það var alveg vandalaust að fá atvinnu á skipum, er sigldu með ströndinni, en ])að var ekki það, sem ég vildi, heldur óskaði ég eftir að sigla á langferðaskipum. En þar sem nú frek- ar lítið var af þess háttar skipum í Boston, ákvað ég að komast á strandferðaskip og sigla með því til New York, þar sem ég var viss um að fá þá atvinnu, er ég óskaði eftir. Seinna, þenn- an eftirmiðdag, rakst ég svo á skonnortu, sem einmitt var að fara til New York; þar vantaði einn mann; ég greip tækifærið og lét skrá mig á skipið. Skömmu fyrir sólarlag var svo lagt af stað, en það gekk mjög hægl, sökum þess að vindinn lægði, og um sólarlagið datt i dúna- logn, og vorum við því neyddir til að leggjast. Á aðfangadagskvöld kl. 10 vorum við kallað- ir út af stýrimanni. Það var nú byrjað að hvessa á vestan. Áður en löng stund var liðin, voru öll segl við hún, að undanteknum ldýver, er var nýr, og ekki hafði vcrið slegið undir cnnþá. Sigldi nú skipið með (5 mílna hraða i áttina til Long Island. Ég heyrði skipstjóra segja við stýrimann, að liann væri sjálfráður, hvorl hann urnar berjast, til þess að stilla storma oq sefa öldur. — Kemur til sjómannsins oq býður hon- um hjálp sína og vernd. Engin veit betur en sjómennirnir sjálfir, hve ofl verður „mjóll í milli“ og að oft er setn ósgnilegur, undízrsrímlegur verndarkraftur — komi á úrslitastundinni til hjálpar. Mætli vernd Krists hvíla gfir sjómönnunum alla daga, hvar sem þeir fara um höfin. Mætí' Ijós lmns mi um jólin fglla heimili þeirra birtu, gleði og fegurð ----- og boðskapur hans — fagn- a 8 a r b o ð s k a p u r h a n s u m I í f i ð o g k æ r I e i k a g u ð s — gefa þeim ngja krafta til hins dáðríka starfs. ' 0LEÐILEG JóL! S i g u r g e i r S i g u r ð s s o n.

x

Sjómaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.