Sjómaðurinn - 01.12.1939, Qupperneq 11

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Qupperneq 11
S JÓMAÐURINN 5 jS AÐ var í janúarmánuði, árið 1923, að am- eriska vöruflutningaskipið „San Anthony“ lagði út frá New York og var ferðinni lieitið til Eystrasaltslanda, með kornvöru og ýmsan annan varning, en síðan átti að taka pappír í sænskum höfnum lil haka, til Bandaríkjanna. Skipsliöfnin var af um 20 lijóðflokkum og var ég þar liáseti. Tungumálið, sem notað var, átti að lieita enska og allar fyrirskipanir voru gefn- ar á ensku, en margir kunnu þó auðvitað sama og ekkerl í þvi máli, nema öll lielstu blóts- yrðin; þau kunnu allir ulanbókar og notuðu þau setja út á seglhúnað hátsins og byggingu lians! Stý rinu var nú lagt hart í horð og hátnum svo róið hinn stulta spöl að haujunni til mín. Björgunarmenn mínir voru amerískir fiski- nienn, er voru á leið lil Boston með næturafla siun. Þeir lyftu mér varlega upp í bátinn, og an frekari tafar voru seglin undin upp og liald- ið til hafnar. Eftir að liafa legið nokkrar vikur í sjúkra- i’úsi, með góðri hjúkrun, komst ég á fætur. En ég get ekki hugsað mér að nokkur maður nai sér að fullu, eftir slíka raun sem ég varð a<^ þola. Og eitt er víst, að mér nægir aðeins að Iiorfa á liægri hönd mína, til þess að allar l>ær kvalir, sem ég leið, standi mér lifandi fyrir hugskotssjónum. Eg misti aðeins tvo fingur, og verður ekki ann- að sagt, en að ég hafi sloppið tiltölulega vel Ur greipum þessarar liræðilegu nætur, sem var Þó sjálf jólanóttin. (Þýtt úr dönsku.) Eftir Grím Þorkellsson stýrimann. til uppfyllingar þegar þekking á réttum orðum var ekki fyrir hendi. Þegar skipið var fullfermt og allt að öðru leyti tilhúið, var látið úr höfn, og bar ekkert til tíðinda, þar lil komið var á Nýfundnalands- bankana, en þá hrepptum við stórviðri, sem stóð í mörg dægur. I byrjun veðursins slitnuðu stýr- istaumarnir, lá þá skipið að mestu stjórnlaust eftir það út veðrið, því allar tilraunir til þess að gjöra við þetla, misheppnuðust algjörlega. Olli þvi mest veðrið og stórsjórinn, sem gekk yfir skipið með stuttu millibili. Mér eru sérstaklega minnisstæð nokkur atvik, sem komu fyrir í þessu veðri. Eitt var það, að undir myrkrið, dag- inn, sem veði'ið skall á, átti varðfélagi minn, sem var ungur ameríkani, að draga upp hin lög- boðnu rauðu ljós, sem áttu að sýna, að skipið var stjórnlaust, en þegar hann var búinn að hnýta öðrum enda flagglinunnar í ljóskerin, þá missti hann hinn endann úr höndum sér og eng- in önnur lína var tiltækileg; varð þvi svo að vera út nóttina, að ekki var hægt að koma ljósun- um upp. En þegar drengurinn missti línuna, ætl- aði skipstjóri alveg að tryllast af bræði og bann- söng hann niður fyrir allar hellur, og mig húð- skammaði hann fyrir að hafa ekki komið í veg fyrir þetta. Að siðustu ásakaði hann sjálfan sig fyrir að hafa verið svo vitlausan, að leggja út í haf með eintóma aumingja og hundspott inn- anborðs. Þetta var að vísu mjög klaufalegt at- vik, sem ekki var hægt að verja, en alveg var þó óþarfi að láta svona, þvi þótt ljósin hefðu komist upp, hefðu þau að öllum líkindum ekki L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.