Sjómaðurinn - 01.12.1939, Side 12
6
S JÓMAÐURINN
minnkað áreksturshættuna að verulegu leyti, þar
eð ekki sást út fyrir borðstokkinn fyrir byl og
sjóroki.
Þessa sömu nótt, þegar þjónn okkar liásel-
anna liafði lokið við að taka af kvöldborðinu
og var á leið aftur í klefa sinn, sem var aftur
á skipinu, kom slórsjór yfir skipið og skolaði
honum út. Héyrðum við liann lirópa átakanlegt
neyðaróp, um leið og sjórinn tók liann. En það
var það síðasta, sem við heyrðum eða sáum lil
hans, þvi ekkert var liægt að gera honum lil
hjálpar. Hásetaklefinn var sannkallaður leið-
indastaður, meðan versta veðrið liélst, því að
þangað beyrðust sífeldir dynkir og skruðningar
úr lestinni. Ollu þvi stórir kassar með bílum í,
sem liöfðu losnað úr skorðum, svo að þeir kösl-
uðust til í lestinni og úl i skipssíðuna, þegar
skipið tók stærstu velturnar. Voru við þvi á glóð-
um um að þeir færu út i gegnum skipið eða
sködduðu það á annan liált. Var það frekar ó-
skemtileg tilbugsun. En svona sviksamlega hafði
verið gengið frá farminum i New York og gal
þetta auðveldlega orsakað það, að skipið sykki
með allri áhöfn.
En máttarvöldin liöfðu ákveðið okkur annað
og betra hlutskifti en að sökkva þarna i djúp-
ið í þetta sinn, því þegar útlitið var verst, bælti
loftvogin að falla og byrjaði síðan að stíga, —
í fyrstu ofur hægt. Gaf það okkur bendingu
um, að mesti veðurofsinn befði náð hámarki, —
en þá er mikið fengið, því að þá er bægt að fara
að vonast eftir bata. Svo fór líka i þetta sinn;
smátt og smátt fór að draga úr harðasta ofsan-
um, og um leið fundum við ósjálfrátl á okkur,
að náttúruöflin bömuðust ekki lengur að þvi er
virtist í þeim ákveðna tilgangi, að koma okkur,
þessum fáu mönnum, sem mynduðu skipsböfn-
ina á „San Anthony“, fyrir kattarnef. Um leið
og veðrið fór að lægja, smásléttist sjórinn og
skipið fór að erfiða Iiægara. Þá minkuðu líka
böggin og bávaðinn frá bílkössunum í lestinni.
Glaðnaði þá yfir flestum; skipið bafði staðizt
raunina og reynst fyrirtaks sjóskip.
Eftir þetta batnaði veðrið jafnt og þétt, og
gerði að síðustu renniblíðu. Voru það sannar-
lega mikil og góð umskifti frá hamförum þeim,
sem verið böfðu. Þegar biminbvolfið er ýmist
öskugrátt, þrútið og ógnandi eða þegar ekki sást
á hönd sér, fyrir byl og sjódrifi og fjallbáar öld-
ur útbafsins geystust áfram með beljar-afli og
leituðust við að mölva allt og keyra í kaf, sem
á vegi þeirra varð, með sínu alkunna miskunn-
arleysi, — þá líta jafnvel bin stæi’stu og full-
komnustu bafskip út eins og örsmáar skeljar,
og mennirnir, sem 'stundum balda, að þeir séu
rniklir, verða þá svo óendanlega litlir og hjálp-
arlausir. Sjómaðurinn getur því með sanni sagt:
„Þú ert mikill, brópa ég liátt, liimna guð, ég sé
þinn mátt.“ Ekki ber þó að álíta, að það sé
sama, þó alt sé látið reka á reiðanum, þar sem
alt sé í æðri bendi bvort eð er, því að reynsl-
an liefir kent okkur, að þótt þau atvik konxi
þráfaldlega fyrir, sem enginn getur yfirstigið, þá
bjargast þeir þó oftast bezt, sem bjarga sér sjálf-
ir, að öllu öðru jöfnu.
En svo eg lialdi áfram með söguna, þá geklc
ferðin vel eftir þetta, þar til við komum i dönsku
sundin og Kattegat. Þar var þá allt fullt al' ís
og var liann yfirleitt það þykkur, að ferðin sótt-
ist mjög seint gegnum bann. Stóð skipið sums-
slaðar alveg fast og komst ekki áfram. Varð
þá oft að taka aftur á bak nxeð vélinni og renna
síðan skipinu með fullri ferð á skörina. Þegar
þetla dugði ekki, var snúið við og leitað fyrir
sér annars staðar, en isinn var mjög misþykk-
ur og skiftust á vakir, þunnur is og þykkar spang-
ir, og sumsstaðar jafnvel lirannir.
Stóru línuskipin, sem böfðu margfalt meira
vélaafl en við, brunuðu gegnum alll þetta fvrir-
stöðulitið, en á stciku stað stóðu þau þó föst.
Þegar við vorum búnir oð þvælasl í isnum í
beilan dag, vorum við svo beppnir, að komasl i
kjölfarið á stóru skipi. Héldum við okkur, í um
það fjórðapart úr sjómílu fyrir aftan það, mist-
um aldrei sjónar á þvi, eða aflurljósi þess, og
gættum þess, að þræða vökina, sem það braut
í ísinn. Þetta veittisl mjög auðvelt fyrir okkur,
því að glaðatunglsljós var og bezta veður. Rétt
fyrir klukkan 12 um nóttina heyrðum við, að
skip, sem á undan okkur var, fór að blása í
eimpípuna í sífellu. Kom þá i ljós, að við vor-
um farnir að nálgasl það óþægilega mikið og
mun þeim, á fremra skipinu, ekki bai'a verið
farið að standa á sama. En svo stóð á þessu, að
þeir sátu fastir og komust ekki í gegn. Þegar
skipið fór að blása í eimpípuna, sá skipstjóri
okkar strax, bvað á seiði var, og skipaði að
selja stýrið bart yfir lil bakborða, en skipið neit-
aði að blýða og rann áfram cftir vökinni. Var
þá stýrið sett bart yfir til stjórnborða, en allt
kom fyrir ekki; skipið rann áfram eftir vökinni.
Var þá loksins sett á fulla ferð aftur á bak. En
þá var það næstum því orðið of scint, ]jví að
skip okkar staðnæmdisl ekki fyrr en eftir voru