Sjómaðurinn - 01.12.1939, Qupperneq 13

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Qupperneq 13
SJÓMAÐURINN 7 nokkrir þumlungar að afturstafni liins skiiisins. Voru þá skipshafnir beggja skipanna komnar úl á þilfar; einnig þeir, seni sofandi höfðu ver- ið. En á meðan að þetta fór fram, æddi skip- stjóri okkar fram og aftur á stjórnpalli, lioiii)- aði i liáaloft og reil' hár sitt. Héldum við, að hann mundi þá og þegar fá slag, en svo fór þó ekki, og' enginn skaði skeði í þelta sinn. Skipið, sem á undan var, losnaði von bráðar úr isnum og liéit leiðar sinnar og við á eftir, — en góður vörður var haldinn eftir þetta. Romumst við svo til Kaupmannahafnar um síðir. I Kaupmannahöfn vorum við kringum viku að afferma. Var þá stundum glalt á hjalla og sumir af skipverjum sáust ekki um horð í skip- inu þann tíma, sem skipið var þar. Það er al- siða i amerískum skipuin, og þykir meira að segja ekkert við það að athuga, þótl maður sé fjarverandi dag og dag. En þeir, sem taka sér þannig hessaleyfi, til þess að vera fjarverandi, eru auðvitað sektaðir eða hýrudregnir, eins og það er oft kallað. Gilda sérstök sektarálcvæði fyrir fjarveru í leyfisleysi, og er það tveggja daga kaupmissir, fyrir hvern einstakan dag eða parl úr degi. Fyrirgera sumir allmiklu af kaupi sínu með þessum Iiætli, en níjög er það mis- jafnt. Einn af hásetum varð sérstaklega illa úti, hvað ])etla snerti, meðan skipið hafði viðdvöl í Kaupmannahöfn. Hann hafði farið í land fyrsta kvöldið og sást síðan ekki um horð þar til dag- inn, sem skipið átti að sigla. Þá kom hann mjög illa til reika og fárveikur af kókainnautn. Þótti þá skipstjóra óráðlegt að fara með hann út i sjó og lél sækja læknir. Úrskurðaði læknirinn, að óliætti væri að fara með hann og væri hezta lækningin fólgin í því að sjá um, að hann næði ekki í neitl kókaín. Var siðan lagl af stað á- leiðis lil Helsingfors í Finnlandi. Gekk ferðin ttljög seint vegna issins, sem var mjög þykkur í Eystrasalti. Þegar eftir voru um 70 sjómilur ófarnar til Helsingfors, stóð ski])ið alveg fast 1 ísnum og komst livorki aftur á hak né áfram. Gerði siðan afspyrnu rok um nóttina, og þjapp- aðist ísinn mjög saman við það, en skipið fór að hallast mjög undan þunga íssins, sem stöð- l>gt lagðist þyngra á. Hrykti og brakaði í hverju úandi og óttuðumst við að skipið mundi leggj- ast saman eða skrúfast niður um nóttina. Gengu miklar tröllasögur meðal skipverja um það, að ijöldi skipa hefði farisl á þann hátt í Evstra- sahi. Ekki er mér kunnugt um, livort nokkuð er hæft í þeim sögum, en ekki er ótrúlegt, að gömul og vcikbyggð skip, hinir svokölluðu ryð- kláfar og manndrápshollar, þoli þetla ekki. — Morguninn eftir batnaði útlitið mikið, þvi þá var komið gott veður. Þarna sátum við fastir i lieil- an mánuð og leið okkur vel, eftir atvikum. Lít- ið var hægt að láta okkur gera annað en halda vörð. Var það vegna þess, hve skipið hallaðist mikið. Á daginn klifruðum við stundum upp i reiða og höfðum heztu útsýn yfir ísbreiðuna, svo langt sem augað eygði. Sáum við þá fjölda af skipum, sem eins var ástatt fyrir og okkur. Komu þá brátt fram raddir, meðal skipverja, að gaman væri að fara fótgangandi lil næstu skipa. En er það harst til eyrna skipstjóra, lagði hann blátt hann við því, að nokknr yfirgæfi skip- ið. Kvað liann isinn alls ekki öruggan, og þar að auki sagðist liann ekkert vilja með slikt flakk á milli skipa hafa að gjöra. Varð svo að vera, hvort sem mönnum likaði hetur eða ver, þar eð ekki dugði að deila við dómarann. Þegar fór að hlýna í veðri og ísinn að meyrna, voru fengnir tveir kraftmiklir ísbrjótar frá Finn- landi, lil þess að veila okkur hjálp til Helsing- fors, — en seint gekk það. Vorum við á annan sólarhring að komast þessar 70 sjómílur, sem eftir voru. í Helsingfors gekk allt eins og í sögu; höfðum við þar stutta viðdvöl og héldum það- an til Petrógrad i Rússlandi, með það, sem eftir var af farminum, en það var gjafagóss, keypt fyrir samskotafé i Bandaríkjunum, og sent til þess að bæta úr mestu neyðinni, sem átti sér þá stað í Rússlandi. Við lilökkuðum allir mikið til þess að koma til Rússlands, þessarar mikið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.