Sjómaðurinn - 01.12.1939, Síða 31

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Síða 31
s JÓM AÐURINN 25 PÉTUR SIGURÐSSON: UM SJÓHERNAÐ: Hvernig eru tsekin, sem mest eru notuð í nútíma sjóhernaði? þÓTT VIÐ ISLENDINGAR séum hlutlausir í þessari styrjöld, eins og öðrum styrjöld- Um, sem geysað liafa á síðari tímum, verður þó ekki hjá því komizt, að hún snerti okkur að ein- liverju leyti. Enda þótt siglingar okkar séu ekki neinu al- heims-mælikvarða, þá hefur ófriðurinn þó þeg- ar hakað þeim ýms óþægindi, en sem við hing- að til liöfum þó verið menn til þess að ráða fram úr, t. d. með breyttum siglingaleiðum og góðu samkomulagi við alla ófriðaraðila. En þar sem mestar siglingar okkar liggja enn- þá um hættusvæðin, og eru þar af leiðandi liáð- ar ýmiskonar ófyrirsjáanlegum hættum, er mjög eðlilegt að alþjóð reyni eftir megni að fylgjasl uieð í því, sem gerist í stríðinu, — bæði á sjó °g landi. En þegar menn lesa stríðsfréttirnar, hlusta á nýjungarnar eða skoða myndir af her- skipum, tundurskeytum eða öðrum liernaðar- tækjum, þá fer það víst oft svo fyrir mörgum, að þeim veitisl erfitt að skilja það, sem um er rætt. Og þetta er ekki nema eðlilegt, því öll þau hernaðartæki, scm notuð eru nú á dögum, all- ar athafnir herskipa eða hersveita, er svo ger- samlega óskylt öllu þvi, sem við eigum að venj- ast. — Með þessum linum, sem hér fara á eftir, er það þó ekki meiningin að ráða neina „bót“ á þessu, með því að útskýra hernað nútímans, heldur aðeins að lýsa að nokkru þeim tækjum, ah gefa honum gott tækifæri til að strjúka, og þelta tókst í Rio de .Taneiro. Síðasta daginn, sem þeir voru þar, kom „Sharky“ ekki umborðogskip- rð lét úr höfn án Iians. — Um þessar mundir geys- aði skæð kólera í Ríó og síðar komu fréttir um það, að 85 af hundraði allra Evrópumanna og Amerikumanna i Ríó liefðu orðið pestinni að bráð. ^að gaf skipshöfninni vonir um, að hinn ágæti skoski Mac Iiefði orðið af ánægjunni að hitta »Sharky“. (Töluvert stytt eftir Vildngen.) Pétur Sigurðsson sjóliðsforingi skrifar eftirfarandi grein, sem er ákaflega fróðleg um þessi mál og svarar mörgum spurningum, sem einmitt nú eru á hvers manns vörum. Myndin sýnir tundurspilla á fullri ferð. Þessi skip geta verið alt að 1500 tonn að stærð, og farið með alt að 40 sjómílna liraða, — og sumir jafnvel meira. sem notuð eru í sjóhernaði, ef íslenzkir sjómenn eða einhverjir aðrir geta haft gaman af. Saga fallbyssunnar. Hvert einasta herskip eða herskipategund er ekki orðin til á einum degi, heldur er það ár- angurinn af striti og stríði fleiri kynslóða. Þó að þessi þróun sé ekki alllaf bersýnileg, kenmr hún þó undir eins í ljós, ef maður athugar nán- ar einstök nöfn, athafnir eða orðatiltæki, sem notuð eru í sambandi við sjóhernað. Sem dæmi getum við tekið þann sið, að skip skjóta nokkr- um skotum í heiðurs skyni livert fyrir öðru, er þau hiltast, eða þegar þjóðhöfðingjar og aðrir liáttsettir nienn koma um borð. Fáum dettur víst

x

Sjómaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.