Sjómaðurinn - 01.12.1939, Qupperneq 34

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Qupperneq 34
28 SJÓMAÐURINN ca. 6—7 m. á lengd. Þau hafa allt aö 45 sjó- mílna liraða og gela farið 20—30 km. í einum spretti. Skeytin sjálf eru annars í 3 aðalhlut- um: Fremst er sjálf sprengihleðslan, sem er um 200 kg. að þyngd, og þannig útbúin, að hún springur um leið og skeytið verður fyrir snörp- um árekstri. Næst kemur loftketillinn, sem nær um allan miðhluta skeytisins. í honum er þétti- loft, sem notað er til þess að reka dálitla gang- vél, sem knýr tundurskeytið áfram. Vélin sjálf stendur í aftasta hlutanum, og eru þar auk hennar fjöldi annarra tækja, sem slýra tundur- skeytinu þá leið, sem það á að fara. Aftan á tundurskeytinu eru liæðar- og hliðar- stýrin, og inn á milli þeirra tvær skrúfur, livor aftur af annarri Við Jiessar skrúfur er það að athuga, að þær snúast hvor á móti annarri, sem er gert til þess að tundurskeytið haldi hetur beinni stefnu, en leiti ekki út á annan bóginn. Loftið, sem Iiúið er að nota í vélinni, er lát- ið fara út um pípu, sem liggur beint úl í gegn- um skrúfuásinn, og út í sjó. Þetla loft bland- ast ekki sjónum, lieldur keinur upp á yfirhorð- ið sem loftbólur, er sýna greinilega leið tund- urskeytisins. Þetta er versti „gallinn“ við tund- urskeyti að degi til, ]iví að ef skipið, sem skot- ið er á, sér þessa rák í tíma, þá má oftast forða því undan tundurskeytinu, með því að snar- beygja í annað hvort borðið. Hvað tundurduflunum viðvíkur, þá eru þau lieldur eldri en tundurskeytin. Fyrstu duflin voru notuð i frelsisstríði Norður-Ameríku um 1780, en síðan liafa þau breytzt mikið. Þó að gerð og stærð þeirra tundurdufla, sem nú eru notuð, sé ærið misjöfn, þá eru þau ])ó oflast alveg hnöttótt eða ofurlítið ilöng. Til þess að duflin geti flotið, eru þau venjulegast ekki nema hálf-full af sprengiefni, sem springur, ef svo- nefnd „horn“, sem eru ofan á þeim, eru beygð eða brotin, Þessi horn eru ekkert annað en venjulegir straumrofar, sem lileypa rafmagns- straumi í gegn um hleðsluna, ef þau eru færð úr lagi. Tundurduflunum er venjulegast lagt út þann- ig, að þau séu 3—5 metra undir yfirborðinu, og þess vandlega gætl, að þau komi ekki upp á yfirborðið t. d. um fjöru, því að þá væri lítill vandi að varasl þau. Samkvæmt alþjóðalögum uin sjóhernað eiga tundurdufl, sem slitna upp og reka í yfirborð- inu, að vera þannig útbúin, að ])au geti ekki sprungið, og má víst fullyrða, að allar þjóðir reyna að fullnægja þessu skilyrði, þvi rekdufl eru oftast jafn hættuleg vinum sem óvinum. Þó skyldi enginn fara óvarlega með rekdufl, ]>ví að útbúnaðurinn, sem á að gera þau liættu- laus ofansjávar, getur allt af svikið, sérstaklega ef duflin hafa legið lengi í sjó og eru orðin mjög gróin af þörungum. Fyrir utan hafnarmynni eða í sundum og ár- ósum eru tundurdufl oft lögð út á þann hátt, að rafmagnsleiðslur liggja frá þeim og til lands. Með því að Iileypa mismunandi sterkum straum á leiðslurnar, má þá á hverjum tíma ráða þvi, hvort duflin springa eða ekki, þegar ltomið er við þau. D.júpsprengjur gegn kafbátum. Eitl af þeim vopnum, sem mikið er rætl um nú sem stendur, eru hinar svonefndu sæsprengj- ur, sem notaðar eru til þess að granda kafbát- um. Sprengjur þessar eru sívalir járnhólkar úr þunnu járni, sem hlaðnir eru líku sprengiefni og tundurduflin. Stærð sprengjanna er nokkuð misjöfn, en oftasl eru þær þó i kring úm 1 m. á lengd og ca. 40 cm. í þvermál. Að öðru leyti eru þær sprengjur þannig úr garði gerðar, að þær sökkva um leið og þeim er varpað í sjóinn, og með sérstökum stillitækjum, sem eru í öðr- um enda þeirra, má láta þær springa á því dýpi, sem óskað er. Sæsprengjurnar voru fyrst notaðar í heims- styrjöldinni, og eru nú hafðar um borð í öllum minni herskipum, sem notuð eru gegn kafbát- um, eins og t. d. tundurspillum og leiðsöguskip- um. Sprengjurnar eru notaðar þannig, að siglt er yfir það svæði, sem álitið er að kafbáturinn sé á og þeim varpað út aftur af skipinu, annað- hvorl með handafli eða svonefndum Y-byssum. Þessar fallbyssur heila svo, vegna þess, hve þær eru líkar Y í laginu; ]>ær standa á einum fæli, cn liafa tvö hlaup, sem snúa út á sitl hvort borðið. Þegar skolið er af byssunum, eru sæ- sprengjurnar lagðar þversum á mynni byssu- ldaujianna, eina á livert hlaup, og síðan hleypt af báðum hlaupunum i einu. Flugvélarnar. Og enn er eill vopnið, sem ekki má gleyma á þessum timum, en það er flugvélin. Alll frá ])vi að byrjað var að nota flugvélar til hernað- arþarfa á landi, komu fram raddir um það, að æskilegl væri að gela notað þær frá skipum. Fyrstu tilraunirnar í þessa átt voru gerðar í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.