Sjómaðurinn - 01.12.1939, Page 43

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Page 43
SJÓMAÐURINN 37 nieistari, sem nú var setztur í helgan slein, en einmitt þess vegna og vegna þess að liann liaf'öi verið fyrsli meistari lijá gamla skipstjóranum, varð ham] að fá þennan pakka alltaf fyrir jól- in. Gamlá skipstjóranum liafði aldrei á æfinni dottið í hug að gerast lögbrjótur. En það gat ékki verið neitt Ijótt í því að lijálpa gömlum félaga, sem liafði bjargað lífi bans og hjálpað honum svo árum skipti til að sigrast á ofviðr- um og stórsjóum Atlantshafsins, til að ná i dá- lítið af ódýru „efni“. En fyrst að svo leil út sem vfirvöldin álitu, að þetta mætti ekki, þá gat gamli skipstjórinn ekki haft það öðru vísi en að pakka þessu ódýra „efni“ vel inn í vatns- heldan dúk, binda korkplötur við og henda þvi fyrir borð svöna hálftíma áður en liann pípti ú hafnsögumann. Hann fékk líka tékkinn sinn uieð skilum og Jensen fékk gleðileg jól, vonaði hann, og raunverulega kom lionum ekki neitt við livað tollþjónarnir liöfðust að. Meðan gamli dallurinn með gamla skipstjóranum i brúnni var í fullkomnu saldeysi lóðsaður inn fjörðinn, lióst- uði gamli umbvggði björgunarbáturinn með uiennina þrjá og hinn dýrmæta pakka sig áfram út móti opnu hafi. Enginn hefði getað í myrkr- uui og hríðinni séð þegar hann lagðist upp að gamla gufuskipinu — það var því engin hætta á ferðum. Veðrið var að visu að versna og sjó- U'nir að hækka, en vonin um gleðilegt og skemmlilegt jólakvöld bægði öllum áliyggjum á bug. Þeir höfðu hitt gufuskipið og gainla skipstjór- ann á aðfangadag kl. 4. .Tensen gamli og synir hans tveir höfðu reiknað það út, að þeir myndu geta komið pakkanum i land, þó ekki væri i höfn, þá á einhverjum öðrum heppilegum stað lyrir norðan tangann. Þar þekktu þeir marga ugæla staði, sem hægt var að fela á marga pakka Uieð ágætu „efni“ — og þeir myndu áreiðanlega Mula komizt heim, áður en bústýran liefði sett hrísgrjónagrautinn með rúsínunum á jólaborðið. En ]>að álti ekki fyrir þeim að liggja að fá .lolagraut bústýrunnar að þessu sinni. Hríðarnar 'óru hraðversnandi og sjóirnir hækkuðu xneð hverri mínútu. Loks var kominn ofsastormur °g ])að leit út sem hinn umbyggði björgunarbát- Ur væri nú í sinni síðustu ferð. Og þannig liefði l):*ð farið, hefðu ekki verið i honum þrír þaul- æfðir sjómenn, sem oft höfðu komizt i liann hrappann og ekki létu sér allt fyrir brjósti hrenna. Þegar þeir kvöddu gamla skipstjórann Kífðu þeir af skiljanlegum ástæðum sett kúrs- inn út á liið opna haf. Og með þessum ofsa- stormi á austan, en það var versta áttin fyrir þá, vissu þeir, að það var svo að segja eklci liægt annað en að halda sömu stefnu áfram út á hafið og um leið út i óvissuna. .Tensen gamli færði skrotugguna liinum meg- inn í munninn. „Ef við höldum áfram þessari siglingu, þá lendum við í fyrramálið einhvers slaðar i bróð- urlandinu,“ sagði hann. „Við liöfðum þó ekki gert áætlun um það, drengir mínir, að halda upp á jólin i útlöndum.“ „Nei, satt er það. Við komumst ekki einu sinni til bróðurlandsins að þessu sinni. Við liöfum ekki svo mikla olíu“, grenjaði Pétur á móti storminum. Pétur álti að hafa yfirumsjón með vélinni. Og það var eins og það væri svar við fullyrðingu hans, þegar skrúfan einmitt i þessu sló vindhögg og vélin svaraði með hvæsi og skyrpum. „Haldið ykkur saman, heimskingjarnir ykkar,“ öskraði Hans, Ijósliærður tröllkarl og rammur að afli. „Það væri svo sem eftir ykkur að setj- ast grenjandi i skutinn, af því að við höfum ekki nóga olíu. Ég hef helzt löngun til að stöðva þennan bölvaða mótor nú þegar.“ „Nú, og livað svo?“ spurði .Tensen gamli. Hann var enn sá sami gamli fyrsti meistari, seni þekkti aðeins eina lausn á erfiðleikunum, að selja til liafs, þegar veðrið versnaði, fá rúm fyrir skipið og frjálsræði. „Hvað svo?“ lirópaði Hans ákafur, „ég skal segja ykkur, livað ég ætla að gera. Við köstum þessu bölvaða smvglgóssi fyrir borð, setjum í það taug og drögum það á eftir okkur, svo að við getum haldið bátnum upp i móti. Svo set ég upp öll segl, sem hrútshornið getur ]iolað, en það verður ekki meira en sem svarar einni skyrtu í ]>essu veðri. Svo vil ég slá litið eitt und- an, þar til ég hef fengið bátinn á goll skrið.“ „Og hvað ætlarðu svo að gera, ef við erum þá ekki allir komnir á hafsbotn áður en það leksl?“ „Þá?“ Það var alveg eins og röddin kæmi úr mannýgu nauti. „Ég skal segja þér það. Ég skal laka ]iað að mér að ltoma bátnum þangað, sem við vorum fyrir 4—5 timum. Þú ert vanur sjó- mennsku á úthöfunum, gamli minn, en ég er fiskimaður hér við ströndina. Þú myndir áreið- anlega finna beztu leiðina yfir Atlantsliaf, þó að þú hefðir ekki nema lítið kompásskrifli og að- eins svolítið af því, sem þið lærið á skólunum.

x

Sjómaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.