Sjómaðurinn - 01.12.1939, Síða 47

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Síða 47
SJÓMAÐURINN 41 iroTafl LCU I Rt U ------ættu allir sjómenn að nota. - HVERS VEGNA? — VEGNA ÞESS AÐ: 1. Engin stígvél eru sterkari. 2. Engin stígvél eru léttari. 3. Engin stígvél eru þægilegri. 4. Olía og lýsi hefir engin áhrif á endingu þeirra. 5. Þau eru búin til í heilu lagi, án samskeyta. HVANNBERGSBRÆÐUR. Sjóklæðagerð íslands h.f. Reykjavík framleiðir eftirtaldar vörur: Allan almennan OLÍUFATNAÐ, sem notaður er til lands og sjávar. GÚMMÍKÁPUR fyrir unglinga og fullorðna. RYKFRAKKAR fyrir karlmenn úr Poplin-efnum og VINNUVETLINGAR, ýmsar gerðir. Varan er framleidd af vel æfðu fagfólki og vandað til hennar á allan hátt eftir því sem ríkjandi verslunaraðstaða leyfir. — SJÓKLÆÐAGERÐ ÍSLANDS H.F. Reykjavík. Símar: 4085 & 2063. — Útbúið: Geirsgötu 4513.

x

Sjómaðurinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1683
Tungumál:
Árgangar:
4
Fjöldi tölublaða/hefta:
14
Gefið út:
1939-1943
Myndað til:
1943
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Stýrimannafélag Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar: 4. tölublað (01.12.1939)
https://timarit.is/issue/332115

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

4. tölublað (01.12.1939)

Gongd: