Sjómaðurinn - 01.12.1939, Side 59
SJÓMAÐURINN
53
♦
214 daga hrakningar frá Antwerpen
til San Francisco.
Hræðileg, en sönn frásögn
eftir sjómann.
G var nemandi á
seglskipinu „Ley-
land Brothers“, þeg-
!u' ég komst í þá
■iiestu raun, sem ég
nokkurn tíma reyndi
a allri sjómannsæfi
•oinni. Ég ætla nú að
segja ykkur svolitið
i pá jiessu:
Sólin glampaði á
avítum seglunum,
l'egar við lögðum út
5'á Antwerpsn, 4.
april, — „Outward
i>ound“.
Hvert einasta at-
Vlk, sem bar við á
þessari ferð, hefur
fest
svo í liuga mínum, að eg man þau,
eins og þau hafi skeð í gær. Það var ekki
einungis vegna atvikanna sjálfra og jiess, live
draniatísk Jiau voru, heldur miklu freniur vegna
þess, hve ungur eg var; hafði byrjað sjómensku
eins þrem dögum áður en ferðin hyrjaði.
Mér finst, að eg verði strax svolítið að lýsa
gairila fullriggaranum, áður en eg fer lengra í
frásögninni. Hann plægir lieldur ekki meira
heimshöfin, því að fyrir nokkru var Iiann seld-
Ur Portúgölum.
»LeyIand BrotIiers“ var þrímastrað skiji með
ivöföld toppsegl. Það var 2291 hrúttó-tonn að
sl*í'ð, 2‘iO feta langt, 10 feta breitt, 220 feta
áatt, svo að jiað var eins og sagt er „liátt skip“.
Þrátt fvrir jiað, þó að „Leyland Brotliers” væri
ekki vanl jiví að gera kraftaverk, þá er sjálf-
Si,gt að geta þess, að eitt sinn, í Ástralíuferð,
^°r það næstum með methraða.
kg var mjög upp með mér af Jiví að gerasl
"oniandi á Jiessu stolta skipi frá siðustu hlóma-
ai'uni seglanna.
Hægt 0g liægt fórum við niður Schelde, eftir
Leyland Brothers.
að við höfðum farið frá Antwerpen. Eins og
fugl þandi skipið úr vængjum sínum fyrir hæg-
um en köldum norðaustanvindi, og fljótlega vor-
um við komnir út úr hinni þröngu innsiglinga-
leið. Við höfðum fullfermi af Portlandssementj
frá Álaborg, stálstöngum og öðrum hyggingar-
vörum.
Þennan aprilmorgun grunaði okkur ekki, að
við ættum Jiá æfi í vændum, sem raun varð á.
Okkur datt ekki í luig, að við myndum koma
til ákvörðunarstaðar okkar, San Francisco, að
eins 14 dögum áður en Jicssi mikla horg Kyrra-
Iiafsstrandarinnar féll í rústir og eyðilagðist á
einum einasta degi af hinum ægilegasta jarð-
skjálfta og eldsvoða, sem sögur fara af. Og það
var athyglisvert, að við komum til borgarinnar
einmitt með Jiær vörur, sem horgarhúar þörfn-
uðust meira en nokkurra annara. Byggingarefni
okkar kom sannarlega í góðar þarfir. Okkur
grunaði heldur ekki, þennan aprílmorgun, að
ferð okkar myndi seinka úti í liafi um marga
mánuði, og að Jiað myndi verða tilkynt, að við
hefðum farist, vegna Jiess að heimurinn frétti