Sjómaðurinn - 01.12.1939, Síða 61

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Síða 61
SJÓMAÐURINN 55 anna af frostbólgu. Sem betur fór, batnaði veðr- ið, annars hefðum við áreiðanlega lýnt lífi þarna Skipið var þakið is; það sást ekki neilt af möstr- unum, ekkert stag, enginn bnútur, og ])ilfarið var eins og frosin tjörn. f meira en átta daga lirakti skipið algerlega stjórnlaust fyrir veðrinu, en sem betur fór liélt það þó allaf sömu stefnu; liefði það ekki haklið lienni, þá vorum við al- gerlega máttlausir, því að ómögulegt var að vinna á skipinu, þar sem all var hlaupið í stokk. Seglin voru auðvitað líka stokkfrosin, svo að ])au stóðu stif. Nokkrum vikum seinna sáum við „Kan Horn“ os tókst að komast fyrir það, án mikilla erfiðleika. Það er rélt að geta þess hér, að þegar við fór- um fram hjá Valparaiso urðum við varir við allmikla flóðbylsiu. Það er áreiðanlegt. að hað hcfir einmitt verið á bessum tíma, að jarðskjálft- inn jnikla átti sér stað. Við vorum nú komnir út úr storma- og is- svæðinu. En nú bvrjuðu hásetarnir að verða veikir, og var það afleiðingin af hinu mikla erfiði os hrakningum, sem beir liöfðu orðið að hola. Sá fvrsti, sem varð alvarlesa veikur, var hiónninn, en bann var svertingi. Hann var orð- inn aldraður, hafði verið i sislinsum i fjölda mörs ár. lent þrisvar sinnum i sjávarháska os verið eitt sinn sá eini, sem af komst. Þá hafði hann flækst um Kvrrahafið i steikjandi sólar- hitanum svo dösum skifti, einn á smábát, viti sínu fiær af borsta. Hann sasði mér, hvernig hann hefði lialdið i sér lifinu bessa dasa. Hann liafði verið i ullarvesti os til hess að forða sér frá bví að drekka sió, fór hann hvað eftir ann- að úr vestinu. rennhleytli ])að í sjónum og fór svo i hað aftur, inst. Veðrið. sem við höfðum átt í hösgi við undan- farna þriá mánuði. os allir hinir miklu erfið- leikar. höfðu brotið mótstöðuafl hans. os nú tærðu berklarnir þennan samla sjófaranda, — en l)erkla hafði hann liafl áður. Fáum dösum seinna tók hin vota sröf við hon- um. Einmitt bennan sama dag sánm við ..Bos- um“, hinn illfræga fugl, sem spáir ógæfu og hörmunsum. Nú urðum við unpiskronna af drvkkiarvatni. brál| fvrir hað. bó að hað hefði verið skanú- að i marsar vikur. Yið höfðum nósan mat. en samt sem áður var sú varúðarráðstöfun serð. að nú var liká farið að skamta hann. Við revnd- 'im að ná rigningarvatni til drvkkjar. og hað lókst við og við, en slórhætlulegt var að drekka það. Við byrjuðum að finna, hvað reglulegur þorsti var. Eftir aðeins fáa daga, voru bókstaflega allir á skipinu orðnir veikir, — það var Beri-Beri, þessi hættulega og ógeðslega vciki. Stýrimaður- inn var sjúkastur allra. Eg hafði aldrei fyr séð mann svo ásigkominn. Hann var allur hólginn og augun voru algerlega horfin. Þeir, sem ekki höfðu Beri-Beri höfðu aðra sjúkdóma, meðal annars einkennilegan augna- sjúkdóm, sem eg þekki ekki nafnið á. Sagt var að liann slafaði frá eggjum flugu nokkurrar, sem hún legði undir augnalok manna. Þessum sjúkdómi fvlgdu hin mestu óbægindi. Einstaka maður leið og af veiki, sem líktist mjög svefn- sýki. Það erfiðasta, sem hvíldi á herðum skipstjór- ans, var að halda skipshöfninni við vinnu sina og að reyna að láta hana ekki áefa upp alla von. Þelta síðasta var þó miklu erfiðara. Við urðum djöfullegir hver i annars garð. Oft sá es menn herjast upp á líf og dauða, með hatrið logandi i hverjum drætti, — en án nokkurs tilefuis. Mennirnir voru næstum evðilagðir af þreytu og erfiðleikum, svo að þeir gátu ekki barist, eða skaðað liver annan, en ultu um koll, ef stjak- að var við þeim. Þetta var oft hörmulegt á að horfa. Menn geta ímyndað sér, hvernig hessi æfi fór með skipstjórann, þegar eg skýri frá þvi, að ])egar við lögðum af stað, var liann með svart. hærulaust hár, cn þegar við komum til San Francisco var hár hans orðið silfurgrátt. Þá höfðum við lika verið á sjónum i 7 mánuði. Loksins vorum við að komast til ákvörðunar- staðarins, og við vorum farnir að óska hver öðr- um til hamingju, þegar við urðum fyrir nýjum vonbrigðum. Þegar við vorum staddir um þrigeja daga venjulega siglingu frá Frisco, reið storm- ur á ný yfir okkur, og i samfleytt álta vikur lirakli okkur fram og aftur fyrir framan liöfn- ina. Um þetta leyti höfðum við tal af skipinu „Hongkong Maru“. Japaninn sendi lækni í bát um horð lil okkar. En liann gal ekkert að gert, sagði, að það væri orðið vonlaust. Nokkrum dögum seinna komum við auga á amerísku skonnortuna „Mindoro“. Skipstjórinn á henni reyndist vera hinn mesti öðlingur. Við sendum honum merki og báðum um hjálp. Að þessu sinni settum við sjálfir út hál og rerum til skonnortunnar. Hálftima seinna kom bátur- inn aftur, hlaðinn kartöflum og allskonar gram- meti, — og þó vildi skipstjórinn ekkert gjald

x

Sjómaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.