Sjómaðurinn - 01.12.1939, Qupperneq 64
58
SJÓMAÐURINN
Á mótorskipinu „Arctic“
mun verða skipstjóri og tveir stýrimenn, tveir
vélsljórar, matsveinn, í'jórir hásetar, tveir við-
vaningar og ef til vill fleiri.
Athyglisverð hugmynd.
Júlíus Guðmundsson, form. Fiskimálanefndar,
liefir lireyft þeirri merkilegu hugmynd, að hið
nýkeypta skip Fiskimálanefndar verði öðrum
þræði notað sem skólaskip. Er ekki að efa, að
þessari liugmynd iians hljóti að verða vcl tek-
ið af öllum, og að ungum mönnum gefisl kostur
á því, að læra sjómennskustörf á seglskipi þessu.
Eins og kunnugt er hafa siglingaþjóðir sín skóla-
skip og liafa sum þeirra heimsótt okluir, með-
al þeirra „Mercator“ frá Belgiu og „Romö“ og
„Fanö“ frá Danmörku.
Niðursoðinn fiskur og S. I. F.
Frá Sölusamhandi islenskra fiskframleiðenda
fara nú svo að segja með hverri ferð til útlanda
niðursuðuvörur verksmiðjunnar. Er gleðilegt til
þess að vita, að alt útlit er til að þessi atvinnu-
grein verði til stórra liagshóla fyrir allan almenn-
ing á landinu. Færist nú æ meir i það horf, að
framleiðsla okkar verði fjölbreyltari og er það
vel. —
Forseti Fiskifélagsins,
sem um allmörg undanfarin ár hefir „liorft
út á sjóinn“, flutti nýlega erindi í útvarpið, þar
sem hann annars vegar hrýndi fyrir hlustendum
nauðsynina á því, að takmarka mentun sjó-
mannastéttarinnar og hafa sem minst af lærð-
um mönnum um horð í hverju skipi, er hægt
væri. Réðisl liann þannig gegn þeirri starfsemi,
sem sérliver menningarþjóð hefir talið mjög
nauðsynlega, en það er að l)úa starfsmenn í
hverri grein svo vel til að gegna henni sem frek-
asl væri kostur — og vita það allir, að ekki þarf
síður að húa sjómanastéttina vel út í þá har-
áttu, sem hún verður að lieyja, en aðrar stéttir
þjóðfélagsins. Maður skyldi halda, að það væri
frekar hlutverk forseta Fiskifélagsins, að brýna
það fyrir landsmönnum, live nauðsynlegt það er,
að hafa um borð í liverju skipi vel menlaða
menn og sýna fram á það, að öryggi skips og
skipshafnar er meira með vel mentuðum stjórn-
endum heldur en ef að stjórn skipanna er falin
lítt eða ekki siglingafróðum mönnum. Það er
leitl til þess að vita, þegar fullorðinsaldurinn fer
svona með menn, sem liafa talið sér það nauð-
synlegt og lieppilegt, að afla sér mentunar i
siglingafræðum, eins og írekast var kostur á hér
heima. Er ekki að efa, að sjómennirnir sjá vel
hvar fiskur liggur undir steini hjá forsetanum,
og munu l)úast til sóknar og varnar gegn skoð-
unum hans. Því meir sem iorsetinn „horfir út
á hafið“, því meir mun hann sannfærast um,
að sjómenn eru þess megnugir, að kveða niður
afturhaldskenningar lians.
Nýir mótorbátar smíðaðir hérlendis.
Á þessu ári hafa fleiri nýir mótorbátar verið
smíðaðir liér en dæmi eru til áður. Stafar það
sumpart af framtakssemi einstakra útvegs-
manna, sem engan styrk liafa fengið lil hygg-
ingárinnar, og svo af hinu, að Fiskimálanefnd-
in veilti allriflega styrki til byggingar vélháta
víðsvegar um landið. Að þetta var mögulegt stai'-
ar af skilningi þings og stjórnar í þvi, að styrkja
þá viðleitni, að hæta nýjum skipum við fiski-
flotann og jafnframt að auka atvinnu hér. Það
her að liarma það, ef alveg tekur íyrir þessa
starfsemi á næsta ári, þvi ekki mun af veita,
að hætt verði atvinnuskilyrðin frá því, sem nú
er, og þá einkum þegar almenningur sér fram
á sívaxandi dýrtið á öllum nauðsynjum.
Byggingu nýja skipsins frestað.
Stjórn Eimskipafélags Islands liefir tilkynt, að
skipasmíðastöðin, sem hyggja átli hið nýjá skip
fyrir félagið, hafi sagt upp samningnum um
hyggingu þess. Er ill lil þess að vita, því að ekki
hefði veill af, að nýtt skip hættist við fiotann,
sem fyrir er. Vonandi verður þess þó ekki langt
að híða, að Eimskip geti hætt við sig nýju skipi.
ísfisksalan erlendis.
Togararnir hafa að undanförnu selt afla sinn
óvenju vel. Frá 40.000—107.000 ríkismörk og frá
1850 til 4(580 sterlingspund. Einn mótorbátur
seldi fyrir um 1900 sterlingspund. Er þetta frá
48.000 kr. til 250.000 kr. í hverri söluferð og, má
það kallast óvenju gott, þrátt fyrir stóraukinn
tilkostnað.
Hraðfrystur fiskur.
Allar líkur benda til þess, að framleiðsla á
hraðfrystum fiski þrel'aldist eða jafnvel fjór-
faldist. Það er að segja, að í stað 2000 smálesta
1939 verði hægt að framleiða og selja 6000—
8000 smálestir. Þessi atvinnugrein veitir fjölda
manna atvinnu og er það vel, því að svo litur
út sem mjög muni draga úr framleiðslu salt-
fiskjar eftir þvi sem úllitið er nú.