Sjómaðurinn - 01.12.1939, Síða 65

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Síða 65
S JÓM AÐURINN 59 Nótt við Eyjafjörð. Iiljóð er nótt. Breiðast yfir bláa ósa bylgjur kvikra liiminljósa. Djúpin andann draga rótt. Öll mín þrá stefnir út í stjörnugeiminn, stígur inn í hnattasveiminn, og heim til jarðar borfir þá. Fannalín klæðir nýpur byljum barðar báðu megin Eyjafjarðar. Mánagull á mjöllum skín. Og eg finn að mín þrá er aftur beima, ekki langar meir að sveima. Hún vill elska hnöttinn sinn. Signrður Draumland. Gengið 7. desember. Sterlingspund ....................... kr. 25.38 100 dollarar......................... — 651.65 — danskar krónur ................... — 125.78 — ríkismörk ........................ — 260.76 — franskir frankar ................. — 14.59 — belgur ........................... — 107.86 — sviasneskir frankar ...............— 146.47 — finnsk mörk ...................... — 13.27 — gyllini .......................... — 346.65 — sænskar krónur ....................— 155.34 — norskar krónur ................... — 148.36 WICIOIANHÍ- báta- og skipamótorar frá 2—600 hestafla, eru bestir P bnrmai’ Hverfisg. 4. — Símn.: Verkh r. vj. Kormdr, Símar. |558 og 4574 Kaupmenn og kaupfélög! Hin amerikönsku sjóstígvél er merki sjómannanna Birgðir fyrirliggjandi.

x

Sjómaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.