Sjómaðurinn - 01.12.1939, Page 66

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Page 66
60 SJÓMAÐURINN Sjóinenn og útgerðarmenn. Yér ininnum yður á eftirtaldar vörur frá mjólkursamlagi voru: Smjör og 5 kg. í kössum á 60 og 63 kg. Mysuost og rjómaost 1/2 og 1/ kg. I kössum á 48 kg. Mjólkurost 20—30—45%. Skyr. Dósamjólk — „Baulu-mjólk“. Vörur þessar eru jafnan fyrirliggjandi hjá útibúum vorum í Reykjavik, Kaupfélagi Borgfirðinga, Laugavegi 20 og Kjötbúðinni Herðubreið, Hafnartræti 4 og hjá Mjólkur- samsölunni. Kaupfélag Borgiipdinga Borgarnesi. — Sími: 5. — Simnefni: Kabo. Alþýðnbpaiiögerdin Brauð- og kökugerð. Reykjavík; Laugavegi 61. — Sími 1606 (3 línur). Hafnarfirði: Strandgötu 32. —- Sími 9253. Kef lavík: Hafnargötu 17. — Simi 17. Seljum okkar viðurkendu brauð og kökur. Afgreiðum og sendum heim pantanir með örstuttum fyrirvara. Harl brauð: Kringlur, skonrok og tvíbök- ur, fleiri teg., seljum við með lægsla verði og sendum um alt land. Alþýðubpauðgepðin, Box: 873. SAILOR SOAP er sótthreinsandi karbóísápa5 sem allir sjómenn ættu að nota. Mýkir og græðir hörundið og leysir burt öll óhreinindi. — FÆST VÍÐA. —

x

Sjómaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.