Sjómaðurinn - 01.12.1939, Side 67

Sjómaðurinn - 01.12.1939, Side 67
Verzlunin Björn Kristjánsson Reykiavík Vefnaðarvörur Pappírsvörur og ritföng Leður og skinn Skósmíðavörur Vörur sendar um land allt gegn póstkröfu. INGÓLFS APÓTEK AÐALSTRÆTI 2, er næsi höí'ninni og því hægasl að ná i meðalakistuna þar. Meðalakistur eru þar fyrirliggjandi af öll- um slærðum og afhentar á livaða tíma sólarhringsins sem vera skal. Meðalakistur skipa eru skoðaðar þar, og i þær bælt því, sem með þarf samkvæmt gildandi tilskipun. Þar er fljót og trygg afgreiðsla á lyfseðl- um, lyfjum og sjúkraumbúðum. Þess venga eru menn ánægðir með viðskiftin í INGOLFS APOTEKI.

x

Sjómaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.