Árroði - 01.04.1935, Page 5

Árroði - 01.04.1935, Page 5
ÁRROÐI o Forfeðurnir. Adams dýrðarljómi bar af öll- um, sem lifðu, í hinni fyrstu sögu jarðlífsins. Hann var skap- aður í Guðs eigin mynd. Enok gekk með Guði og varð uppnuminn. — Nói, hinn réttláti maður, var hinn síðasti í hinni fyrri veröld, er náð hlaut fyrir alföðurins augliti, og varð fram- kvæmdarmaður að hans ráði eða með hans náðarríkri forsjónar- ráðstöfun, til að bjarga sköpunar- verkinu frá eyðileggingu synda- flóðsins, og sinn eilífa sáttmála gjörði Guð við hann, um að hann eyddi ei framar öllu holdi. Abraham, er kallast faðir trú- aðra, útvaldi Guð til að halda uppi uiinningu síns nafns mtðal heiðinna og fráviltra pjóða, er pá voru farnar a.ð verða út- breiddar og fjölmennar um jörð- ina, og fyrir pað að hann hélt boð hans og lifði ráðvöndu líf- erni, hét Guð honum með eiði, að af hans sæði skulu allar pjóðir jarðarinnar blessun hljóta, og hans kyn verða að fjölda sem stjörnur himins eða sandkorn á strönda sjávar. Hann varð æt.t- faðir hinnar Guðs útvöldu Gyð- inga- eða ísraelspjóðar, og í and- legum skilningi ættfaðir allra guðelskandi og kristinna pjóða. Og hinn sterki, almáttugi Guð Abrabams, ísaks og Jakobs eða fsraels, barðist með pjóð sinni gegn árásum allra peirra óvina, andlegra og líkamlegra, ætíð, pegar peir héldu trú við hann, með hlýðni við boð hans og rétt- indi. En prátt fyrir pað, pó hinn al- máttugi sýndi peim sýna óprjót- andi náð, miskunn og verndun, varð hún svo fráhverf honum á meðlætistímunuin að hann neydd- ist til að sýna peim sitt liegn- andi réttlætisvald með ánauð og þrengingum öðruhvoru, til að auðmýkja pá aftur undir sína alvoldugu verndarhönd. Svo kom fram Móses, góðvin- ur Guðs og manna, sem minst er með lotning og blessun. Guð veitti honum sína dýrðlegu veg- semd og inátt til að vinna ægi- leg kraftaverk. Hann fékk honum erindi til fólks síns og lét hann sjá sína dýrð. Sökum trúmensku hans og hógværðar tók hann hann fram yfir aðra menn. Hann lét hann heyra rödd sína og nálgast sig í dimmunni. liann lagði boðorðin í hönd hans. Lögmál lífsins og pekkingar- innar, lögmál hinnar útvöldu pjóðar og lögmál vort, er á pess- um tímum lifum, hinn fyrsti spá- maður, Guðs útvalinn, fyrirrenn- ari hinna síðari Guðs útvöldu spámanna. og fyrirmynd vors al-

x

Árroði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.