Árroði - 01.04.1935, Qupperneq 11

Árroði - 01.04.1935, Qupperneq 11
ÁRROÐI 11 þessu lífi, og einkanlega í hinu tilkomanda. Og í öðru lagi viðvörun hinna Qguðlegu og vondu, sem einnig fengu hegningu fyrir hið vonda — oft og tíðum strax á þeim fyrri tímum. Og svo þegar hinn fyrirheitni frelsari þeirra kom í heiminn, tneðtóku hinir vísu og lærðu þjóðarinnar menn hann eigi. 0, herra Guð! Hann kom til sinnar eignar, en hans eigin með- tóku liann eigi. Yfir Jerúsalem Jesús grét. H. P. Skrifað er: Mitt hús er bæna- hús, en þér hafið gjört það að ræningjabæli. 0, Jorúsalem, Jerúsalem, þú, sem líflætur spáinennina og þá, sem til þín eru sendir. Ef að þú vissir hvað til þíns friðar heyrir, þá inundir þú á þessum tímum þar vaktan á hafa. En nú er það hulið augum þínum, og því munu óvinirnir gjöra hervirki kringuin þig og kollvarpa þér, ásamt börnum þínurn, af því þú þektir ekki þinn vitjunartíma. Lúk. 19. Pessum orðum ávarpaði vor guðdómlegi lausnari lýð sinn, er hann var sérstaklega sendur til, Þegar hann í síðasta sinn reið inn til borgar hans og helgi- dómsins hins æðsta og helgasta, sem innleiddur og settur var á meðal þeirra á blómaskeiði þjóð- arinnar, á dögum hinna heilögu og guðupplýstu spámanna og kennimanna, og sem virðist, eft- ir ritningar orðunum að dæma, að hafi verið besta blómaskeið hjá hinum gudhræddu og vísu konungum þeirra, Davíð og Saló- mon. En nú virðist sem guðhræðsla Davíðs og viska Salómons son- ar lians, vera allmikið farin að dofna, að dómi meistarans sjálfs, guðsmannsins, í hverjum að bjuggu allir fjársjóðir vizku og speki. Ilann var oft og mörgum sinn- um búinn að tala fyrir þeim sannleiksorðið sitt eilífa og guð- dómlega, til viðvörunar og eftir- breytnis, og gekk á undan þeim í lastvöru og heilögu líf- erni. En þeir hneyksluðust og hugs- uðu ilt í hjörtuin sínum, og á- lyktunarorð þeirra voru: Yér viljuin ekki láta þennan drotna yfir oss. Meðal annars talaði hann til þeirra á þessa leið: Ætlið eigi að eg sé korninn til að niður- brjóta lögmálið og spámennina, nei, heldur til að fullkomna það. Pví að sannlega segi ég yður, þangað til himinn og jörð líða

x

Árroði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.