Árroði - 01.04.1935, Page 18
18
Á R R 0 Ð I
verk Guðs verk. Pað hefir Jesús
sannað, þegar hann sýndi sig
sem {>á persónu, er öll feðrunum
gefin fyrirheit áttu fulikomlega
heima hjá:
Pegar hann í vina og óvina
augsýn gjörði guðdómleg krafta-
verk:
Þegar hann, eftir krossins
dauða, uppreis endurlifnaður úr
sinni gröf:
Pegar bann meú sínum 12, í
heimsins augum svo veiku, en
með krafti af hæðum útbúnu
vottum, útbreiddi sinn náðarlær-
dóm um heiminn, f>rátt fyrir aila
mótstöðu myrkranna rikis.
Og þetta sannar bann enn í
dag, þareð hans kirkja, ásókt af
svo mörgum og mektugum óvin-
um hennar, hefir staðið stöðug
um margar aldir, og stendur enn
nú, eftir hans fyrirheiti hjá Matth.
16, 18, án þess að belvítis makt
fái henni raskað.
Já, viljir þú, kristinn maður,
fá hina sterkustu röksemd fyrir
Jesú lærdóms guðdómlega upp-
runa, þá röksemd, sem engin
efasemi getur hrundið, þá fylgdu
Jesú eftir á þeim vegi, sem hann
hefir vísað þér á.
Og þegar þú sjálfur reynir
hversu Jesú Evangelíum megn-
ar að forlíka þig við Guð, betra
þitt hjarta, hugga þig í hörinum
þínum og staðfesta von eilífa
lífsins í þinni sálu, þá muntu'
viðurkenna með postulanum Páli
(Rótn. 1, 16), að það er kraftur
Guðs til sálubjálpar sérhverjumi
sem trúir. Pá muntu finna sann-
leika þess, sem Jesús vottar hjá
Jóh. 7, 17:
Ef nokkur vill gjöra vilja þess,
som mig sendi, bann kemst að
raun um hvort lærdómurinn er
af Guði, eða ég tala af sjálfum.
mér.
Án þess að véð höfum í hjarta
voru þennan pant upp á Jesú
lærdóms guðdómlega uppruna,
notast oss ekki aðrar röksemdir
þess, hversu sterkar og órækar
sem þær eru í sjálfu sér, vér
látum oss þá feykja af sérhverj-
um lærdóms vindi.
En hafir þú, kristinn maður,
sjálfur reynt Jesú Evangelí kraft
i sálu þinni, þá stendur þin trú
stöðug í öllum áhlaupum. Þá
mun enginn spottari fá svift þig
þeirri hjartans sannfæringu, að
Jesús er oss af Guði gefinn tii
vísdóms, réttlætis, helgunar og
endurlausnar.
Bygg því trú þina á Jesú
Kristi. Og þegar þú veist að
hans orð er Guðs orð, þá veizt
þú líka að Spámennirnir, sem
spáðu um hann, og Postularnir,
sem vitnuðu um hann, kunngjöra
oss Drottins orð. Því Kristur er
höfuð-innihald allrar Bibliunnar,