Árroði - 01.04.1935, Page 20
to
Á R R OÐ I
var í Kristóc. Sá drambsami
segir: Petta skil ég ekki, pað
er því ekki satt. Sá auðmýktar-
fulli þenkir þar á mót þannig:
Ég megna ekki svo mikið sem
að þekkja sjálfan mig, mína
etgin sálu, — bvernig skyldi ég
þá vænta að geta útgrundað
hinn óútgrundanlega?
Yér finnum í Biblíunni frá-
sögur um furðuverk. Sá hofmóð-
móðugi þenkir þannig: Slíkt hefi
ég aldrei séð, það getur því
ejSki satt verið. En sá auðmýkt-
arfulli, sein finnur þörf sína
fyrirguðdómlega opinberun,íhug-
ar einnig, að ef trú vor á slíka
opinberun skyldi verða staðföst,
þá hlaut Guð að opinbera sig
oss með óvenjulegum atburðum.
Hver fær þá ekki hæglega
Séð, að auðmýktin er hinn fyrsti
eiginlegleiki hjá réttkristnum
Biblíulesara ?
Pó finnum vér enn betur,
hversu þessi eiginleiki er nauð-
íynlegur, þegar vér aðgætum í
hvaða tilgangi Guð heíir gefið
ass þá heilögu Ritningu.
Til hvers er oss gefin Biblían?
Hún á að vera oss minnismerki
Um Guðs heilögu nærveru meðal
sinna bama, og hversu föður-
lega hann hefir lernpað sig eftir
breyskleika þeirra.
Vér sjáum Guð einnig í nátt-
tirunni. Vér heyrum þar einnig
bans rau3tu. En manneskjan er
breysk og holdlega sinnuðskepna.
Henni er svo hætt við að gleyma
þeim ósýnilega Guði. — Petta
kennir oss gjörvöll mannkyns-
sagan.
Guð opinberaði sig fyrir þeim
fyrstu mönnum, sem þeirra skap-
ara og viðhaldara, sem þeirra
löggjafara og dómara. En hversu
fljótt varð ekki ljósið undirþrykt
af myrkrinu! Peir gleymdu þeim
sanna Guði. Peir niðursöktu sér
í viðbjóðslega afguðadýrkun og
tilbáðu skepnurnar í staðinn
fyrir Skaparann.
Guð miskunnaði sig því yfir
sín villuráfandi börn. Og þegar
spillingin fékk yfirhönd, fráskildi
hann sér eitt fólk á jörðunni,
nefnilega Israelsfólk, til að við-
halda hjá því sannleikans ljósi
með sinni undursamlegu forsjón,
þar til sú tímans uppfylling kom,
að þetta ljós forklárað gæti út-
breiðst um allan heim.
Guð opinberaði sig þess vegna
frumfeðrum þessa fólks. Hann
opinberaðist þeirra ríkisskiptara
Móse, og þar eftir spámönnun-
unum. En eins og einn forsjáll
faðir, sem í undirvísun barna
sinna smámsaman leiðir þau til
fullkomnari þekkingar, gaf hann
þeim ekki alt í einu það skæra
Ijós, heldur setti hann það sem
lampa á myrkum stað, og þeg-