Árroði - 01.04.1935, Page 23

Árroði - 01.04.1935, Page 23
ÁRROÐI 23 lögmáli, sem Guð innprentaði í hennar hjarta, — og holdlegar fýsnir og veraldlegar girndir gera hana svo oft daufheyrða við skyldunnar raustu. — Þess vegna gaf Guð oss sitt opin- beraða orð, til að vekja og gera kröftugri samvizkunnar raustu. Iiér talar sjálfur löggjafarinn til vor og segir: Petta skaltu gjöra, og hitt skaltu láta ógjört. Hér talar sá réttláti dómari til vor og kunn- gjörir oss, að angist og harm- kvæli skuli vera yfir sérhverjum Þeim, sem gjörir hið vonda; en heiður, vegsemd og frið skuli hver sá hljóta, sera gjörir hið góða (Róm. 2, 9. 10). Skulum vér ekki með heilög- um virðingarótta hlýða yfirherr- ans boði? —- En, vér erum synd- arar, og oss vantar pá hrósun, sem vér áttum fyrir Guði að hafa. Án æðri aðstoðar getum vér ekki haldið Guðs boðorð. Yér finn um »að löiimálið er gott, og öll pess boðorð lieilög, réttvís og góð«; en »vér finnum annað lögmal í vorum limum, sem stríð- >r á inóti lögmáli vors hugskots og tekur oss fangna undir synd- arinnar lögmál, sem er í vorum brnum« (Róm. 7, 12. 23). Ilvað ómögulegt væri ekki sytidugri manneskju að standast 1 pessu stríði, ef Guð sjálfur hefði ekki komið henni til hjálpar. Biblían er oss gefin til að boða syndurunum friðarins evangelí- um. Hér er oss kent, hvernig inannanna l'aðir hafi viðreist sín föllnu börn. Gamla testamentið fyrirsegir, að einn endurlausnari skuli koma í heiminn, og nýja testamentið kutingjörir, að endurlausnari sé kominn. — Petta er kjarninn úr allri Biblíunni. Guðs orð kennir oss fyrst, bæði hvernig vér eigum að vera, og hvernig vér af náttúrunni eruin. Pað leiðir oss fyrir sjónir mjög hátt takuiark: Einungis »peir hreinhjörtuðu skulu sjá Guð (Matth. 5, 8). — Verið fullkonmir — í kærleikan- um — eins og yðar himneski faðir er fullkominn (Matth. 5, 48). Verið eins lyndir og Jesús Kristur var!« (Fil. 2, 5). En ltversu vér nú af náttúr- unni, pað er, án æðri hjálpar af Guði, erum fjarlægir frá pessu takmarki, pað kennir oss einnig Biblían: »Hið holdlega sinnislag er fjandskapur gegn Guði, pví hvorki skipast pað undir Guðs lögmál, né heldur gctur pað (Róm. 8. 7). Ilvað af holdinu er fætt, pað er hold (Jóh. 3, 6). IJoldlega sitin- aður maður skilur ekki pá bluti,

x

Árroði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.