Morgunblaðið - 23.08.2009, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 23.08.2009, Qupperneq 1
ALI NAYEF FER HULDU HÖFÐI Í DANMÖRKU. HANN Á YFIR HÖFÐI SÉR BROTTVÍSUN TIL ÍRAKS. LITLI SONUR HANS ER Á ÍSLANDI »12 2 3. Á G Ú S T 2 0 0 9 STOFNAÐ 1913 227. tölublað 97. árgangur Landsprent ehf. MBL.IS Morgunblaðið hvar sem er hvenær sem er 95 ára mbl.is Við höldum með stelpunum okkar Ítarleg umfjöllun um EM 2009 í Morgublaðinu TENGSL Áslaug og Jenna Jensdætur KLÁRAR Í SLAGINN Á EM Í FINNLANDI STELPURNAR OKKAR GL ÓS UB ÓK IN SUNNUDAGUR MANNFJÖLDI Á ÍSLANDI»6 LÍÐAN LÖGGJAFANS»8 Tilfinningaþrungið álit meirihluta fjár- laganefndar um Icesave-frumvarpið á sér ekkert for- dæmi. Sigmundur Ernir Rúnarsson, sem situr í fjárlaganefnd, viðurkennir að hafa komið að ritun álitsins – og að hann hafi verið hvað virkastur við skrif- in um siðferðileg álitamál. Tilfinningar nefndarmanna Í fyrsta skipti í 120 ár fækkar fólki á Íslandi, fyrst og fremst vegna þess að útlendingar eru að flytja frá landinu. Sú þróun mun halda áfram ef fæðingar- tíðni lækkar og Íslendingar flytja frá landinu í meira mæli en áður. Fæðingartíðni hér á landi er enn mun hærri en í flestum öðrum ríkjum Evr- ópu. Flutningar og fæðingar „ÉG er þeirrar skoðunar að tján- ingarfrelsi sé mikilvægasta frelsið í sam- félaginu,“ segir leikstjórinn margverðlaunaði Milos Forman, en hann verður heið- ursgestur Alþjóð- legrar kvikmyndahátíðar í Reykja- vík dagana 17. til 27. september. Hann líkir stjórnmálaviðhorfum almennings við pendúl sem „sveifl- ast frá hægri til vinstri og frá vinstri til hægri. Undanfarin ár hefur hann sveiflast til hægri og þess vegna er þrýstingur til baka núna. En ef hann sveiflast of langt til vinstri, eins og í Rússlandi, þá mun fólk á endanum ýta honum aftur á miðjuna og síðan áfram til hægri. Pendúllinn má aldrei stöðvast í miðjunni, því það er dauði. Hægri, vinstri, hægri, vinstri, hægri, vinstri, hægri, vinstri.“ | 18 Tjáningar- frelsi mikil- vægast Stjórnmálaviðhorf eins og pendúll Milos Forman

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.