Morgunblaðið - 23.08.2009, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 23.08.2009, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 2009 Sverrir Kristinsson, framkvæmdastjóri, lögg. fasteignasali Guðmundur Sigurjónsson, lögfræðingur, lögg. fasteignasali Þorleifur St. Guðmundsson, lögg. fasteignasali Kjartan Hallgeirsson, lögg. fasteignasali Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali Hilmar Þór Hafsteinsson, lögg. leigumiðlari, lögg. fasteignasali Magnús Geir Pálsson, sölumaður Þórarinn M. Friðgeirsson, lögg. fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir, gjaldkeri Elín Þorleifsdóttir, ritari Reykjavík Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsins S : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k w w w. e i g n a m i d l u n . i s LÆKJARGATA - TIL SÖLU/LEIGU GRANASKJÓL 88 - GLÆSILEGT RAÐHÚS Glæsilegt 185,8 fm endaraðhús á eftirsóttum stað í Vesturbænum. Bílskúr. Þrjár stofur, þrjú svefnherbergi. Risloft.Gróinn og fallegur garður er við eignina. Hiti er í bílaplani. Eignin er staðsett innanlega í botnlanga. V. 55,0 m. 4050 OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14:00-15:00. REYKJAFLÖT - MOSFELLSDALUR REYKJAVÍKURVEGUR - UPPGERÐ 3JA Góð 66,6 fm 3ja herbergja íbúð í Reykjavík. Íbúðin er öll hin glæsilegasta með mikilli lofthæð. Mikið endurnýjuð íbúð á góðum stað í hjarta Reykjavíkur. V. 21,0 m. 4965 SOGAVEGUR - GÓÐ SÉRHÆÐ Góð 4ra herbergja 119 fm sérhæð við Sogaveg í Reykjavík. Íbúðin er á tveimur hæðum og laus strax. Íbúðin skiptist þannig: anddyri, snyrting, stofa, borðstofa, eldhús og á efri hæð eru þrjú svefnherbergi og baðherbergi. V. 21,9 m. 4944 KÓRSALIR - EFSTA HÆÐ Falleg 145,3 fm íbúð á efstu hæð ásamt stæði í bílskýli. Íbúðin er á tveimur hæðum. Á neðri hæðinni er n.k. forstofa, gangur, þvottahús, baðherbergi, svefnherbergi, stofur og eldhús. Úr holinu er gengið upp á efri hæðina en þar er sjónvarpshol og tvö svefnherbergi. Góðar sval- ir. V. 30,5 m. 4941 ÁNALAND - FOSSVOGI - LÆKKAÐ VERÐ Glæsilegt 248,6 fm einbýli á tveimur hæðum, samtals ca. 388 fm. Húsið stendur neðarlega í Fossvoginum á stórri lóð til suðurs. Í húsinu eru 5 svefnherbergi. Garðurinn er skjólgóður með verönd og heitum potti. V. 99,0 m. 4581 Stórglæsileg skrifstofuhæð í nýlegu lyftuhús við Lækjargötuna í Reykjavík. Húsnæðið er á annari hæð og skiptist í 10 vinnustöðvar, fundarsal, snyrtingar og geymslu/tækjarými. Hús- næðið er búið vönduðm tækjum og skrifstofubúnaði m.a tölvum, flatskjáum, skrifborðum og eldhúsbúnaði, kæliskápum og kaffivél. Húsnæðið er með loftræsikerfi og kælikerfi. Húsnæð- ið er tilbúið til notkunnar strax. Staðsetningin er einstök og fallegt útsýni er yfir Lækjargötuna. Stæði í bílageymslu fylgir. Til afhendingar strax. V. 60 m. 4280 Vel staðsett 156,1 fm einbýlishús í Mosfellsdal. Húsið stendur á 6.367 fm gróinni lóð. Húsið skiptist í anddyri, þvottahús, baðherbergi, eldhús, stofu, borstofu og fjögur svefnherbergi. Húsið er laust strax. V. 26,5 m. 4947 OPIÐ HÚS Andrésbrunnur - efsta hæð Falleg fimm herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í þriggja bíla bíla- geymslu. Húsið er fallegt og stendur á góðum stað. Stórar skjólgóðar suðursvalir. Um er að ræða góða og vel skipulagða íbúð í nýlegu þriggja hæða lyftuhúsi. V. 24,9 m. 4946 Selvað - sérverönd Falleg og vel skipu- lögð 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð í fjögurra hæða lyftuhúsi. Sérmerkt stæði er í bílag. Eignin skiptist í forstofu, þrjú svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og þvottaherbergi. Í sameign er sérgeymsla. V. 24,5 m. 4945 Lautarsmári - laus strax Vel skipulögð 5 herb. eldaíbúð á annarri hæð. Íb. skiptist í anddyri, stofu, eldhús, baðherbergi, þvotta- hús og fjögur svefnherbergi, í sameign er sér geymsla og hjónageymsla. V. 22,5 m. 4859 Sóltún - 82 fm auk bílag. 2ja herb. 82 fm glæsileg íbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Sérþvottah. Íbúð- in gæti losnað fljótlega. 4962 Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð Samkoma kl. 17.00 ,,Ávöxtur andans er gæska og góðvild” Ræðumaður Haraldur Jóhannsson. Lofgörð og fyrirbæn. Allir velkomnir. Almenn samkoma kl. 16:30 þar sem Deborah Guðjónsson prédikar. Lofgjörð og fyrirbænir, kaffi og samvera. Allir velkomnir! Fríkirkjan Kefas Fagraþingi 2a v/Vatnsendaveg www.kefas.is Samkoma sunnudag kl. 20 Umsjón: Mótorhjólaklúbburinn Salvation Riders. Ræðumaður: Séra Gunnar Sigurjónsson. Kaffi Amen á föstudögum kl. 21 með lifandi tónlist. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6. Opið alla virka daga kl. 13-18. Kl. 13 Alþjóðakirkjan í kaffi- salnum. Ræðumaður: Helgi Guðnason. Kl. 16:30 Almenn samkoma Ræðumaður: G. Ólafur Zophoníasson. Allir hjartanlega velkomnir. www.filadelfia.is Íslenska Kristskirkjan, Fossaleyni 14. Samkoma kl. 20 Reiner Har- nisch frá Þýskalandi predikar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ er sýndur á Ómega kl. 13. Fimmtudagur kl. 13 Bænastund fyrir innsendum bænaefnum. Föstudagur kl. 20 Samkoma fyrir ungt fólk. www.kristskirkjan.is Samkoma í dag kl. 16.30 Gunnar Þorsteinsson predikar. Þriðjud. Samkoma kl. 20.00. Miðvikud. Bænastund kl. 20.00. Fimmtud. Ungmenni kl. 20.00. Laugard. Samk. kl. 20.30. www.Krossinn.is Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. UNDIRRITUÐ fór ásamt nokkrum fulltrú- um úr borgarráði til Osló á dögunum til að kynna sér sparnaðar- leiðir í borgarrekstri. Eðli málsins sam- kvæmt var rýnt í þá þjónustu sem borgin veitir, en Oslóborg hef- ur náð að spara umtals- vert með því að flytja þjónustu borgarinnar út í hverfin. Það vakti athygli mína og aðdáun að þegar þjónusta við íbúa var kynnt var ekki tíundað neitt um aldur eða að- stæður íbúanna, heldur einungis sagt frá þjónustuþáttum. Einn úr hópnum spurði: „Heyrir ekki þjónusta við fatl- aða undir sveitarfélagið?“ Svarið var einfalt: „Jú, fólk með fötlun á rétt á þjónustu okkar eins og aðrir.“ Samþætt hverfaþjónusta við íbúa skilar hagræðingu Eins og aðrar norrænar borgir hef- ur Oslóborg mun víðtækari þjónustu á sinni könnu, en norræn sveitarfélög bera ábyrgð á allri almennri félags- og heilbrigðisþjónustu við sína íbúa. Fjármálastjóri Osló telur að sam- þætting verkefna sé lykillinn að sparnaði í opinberum rekstri og lagði áherslu á að ábyrgð verkefna sé sem næst notandanum. Við samþættingu nýtast fjármunir betur í þágu þeirra sem njóta þjónustunnar, en á kostnað stjórnunar og fjölda stofnana. Hverf- avæðing er svo hinn galdurinn þar sem ábyrgð á fjármunum og veittri þjónustu er dreift til 30-45000 íbúa hverfa. Samkvæmt reynslu Oslóborg- ar af dreifstýrðri þjónustu hefur gætt meira aðhalds og nær- samfélagið finnur lausnir í nærumhverf- inu. Þær lausnir fást oft ekki þegar þjónustan er miðstýrð og verður oft of stofnanamiðuð. Þeg- ar bæði ríki og sveit- arfélög bera ábyrgð á þjónustu við fólk, fer nær alltaf of mikið fjár- magn í kerfið sjálf. Nú þegar opinbert fé er af mjög svo skornum skammti, getum við ekki leyft okkur slíkt og þurfum að koma nánast hverri krónu í þjón- ustuna sjálfa. Því vona ég svo sann- arlega að samkomulag núverandi rík- isstjórnarflokka verði að veruleika, en þar segir: „Hlutverk sveitarfélaga í velferðarþjónustu við börn, fatlað fólk, aldraða og fjölskyldur verði auk- ið með flutningi verkefna frá ríki til sveitarfélaga.“ Ég tel raunar að ekki séu sömu möguleikar hér á sparnaði í velferðargeiranum og náðist t.d. í Osló þar sem sparaðist 20% í rekstr- arkostnaði við hverfavæðinguna. Ástæðan er sú að mun minna fjár- magn er veitt til félags- og heilbrigð- ismála hér og eðli málsins samkvæmt er hægara um vik þar sem smjörið drýpur af hverju strái en þar sem sparnaður og aðhald hefur verið leið- arljós þrátt fyrir góðæristíma. Mögu- leikarnir hér eru því í sameiningu stofnana ríkis og sveitarfélaga, sem hvort eð er eru í verkefnum sem skarast verulega, en þannig mætti spara í stjórnun og húsnæði. Sýn Samfylkingarinnar Á síðasta landsfundi Samfylking- arinnar var samþykkt velferð- arstefna undir yfirskriftinni: „Vökum fyrir velferðinni – eitt samfélag fyrir alla.“ Ákveðið var að hafa ekki sér- staka kafla um aldraða og öryrkja eins og tíðkast hefur. Samfylking- arfólk vildi að hvert orð ætti við um alla, enda stefnan að tryggja jöfn tækifæri og jafnan rétt allra íbúa landsins til að rækta hæfileika sína og nýta í þágu eigin velferðar, samfélags síns og komandi kynslóða. Að sjálf- sögðu snúa síðan einstök verkefni að því að bæta hag þeirra sem fátækir eru og þeir eru vissulega margir úr röðum lífeyrisþega. Það má því segja að landsfundarfulltrúar Samfylking- arinnar hafi verið á Oslólínunni þar sem fólk er ekki flokkað eftir getu til athafna dagsleg lífs eða aldurs, enda um eitt samfélag fyrir alla að ræða. Á meðan persónuleg félagsþjónusta við fólk er skipt á milli ríkis og sveitarfé- laga á grundvelli aðstæðna og/eða aldurs þjónustuþega munum við hér á landi tala um þjónustu við fatlaða og aldraða. Það er einlæg von mín að fyrirhugaður flutningur verkefna til sveitarfélaga verði að veruleika þann- ig að samþætta megi og bæta nær- þjónustu við íbúa. Þegar því er lokið vona ég að við hættum að flokka fólk og veitum þeim sem á þurfa að halda þá þjónustu sem þeir þurfa og eiga rétt á. Eftir Björk Vilhelmsdóttur » „Heyrir ekki þjón- usta við fatlaða undir sveitarfélagið?“ Svarið var einfalt: „Jú, fólk með fötlun á rétt á þjónustu okkar eins og aðrir.“ Björk Vilhelmsdóttir Höfundur er félagsráðgjafi og borg- arfulltrúi Samfylkingarinnar. Fatlaðir ekki til í Osló

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.