Saga


Saga - 1953, Page 35

Saga - 1953, Page 35
379 Kenningar, heiti og orðaskipun veldur miklum erfiðleikum um skilning á þessum ljóðum, eins og kunnugt er. Og vitanlega er stórum torveld- ara að muna það, sem ekki eða ekki til fulls verður skilið. Ekki mun það sjaldgæft, að mað- ur muni ekki að morgni, það sem hann hefur ort að kveldi. Ef hann hyggur það þess vert, að það sé varðveitt frá gleymsku, þá festir hann það bókstöfum á pappír þegar er hann hefur gengið nokkurn veginn frá því. Ekki sýnist ólíklegt, að skáldum á 10. og 11. öld hafi verið svipað farið. Þeir þekktu rúnaletrið, flestir þeirra að líkindum, og því er ólíklegt, að þeir hafi ekki notað það meira eða minna til þess að geyma ljóð sín, þau sem þeim þóttu þess verð. Áður er talað um sögn Egilssögu um letr- un Sonatorreks, sem er að minnsta kosti vottur um hugmynd söguhöfundar um möguleikann á slíkri letrun, og ina fulltryggu sögn Sturlungu um letrun dróttkvæðrar vísu á kefli árið 1236. Mun slíkt ekki hafa verið algengt bæði þá og áður? Til viðbótar inum mikla fjölda dróttkvæða komu Eddukvæðin. Þau eru langflest talin ort á 10. og fyrra hluta 11. aldar, eða áður en notkun latínuleturs hefur hafizt hér á landi. íslendingar hafa geymt þau, hvort sem mörg þeirra eða fá eru ort á Islandi. Þessi kvæði eru að vísu ekki jafn torskilin og flest dróttkvæð- anna, og því hefur varla svo torvelt verið að læra þau og muna sem dróttkvæðin. En Eddu- kvæðin eru ákaflega mikil að vöxtum og sum þeirra afarlöng, svo sem Völuspá og Hávamál. Rúnaletrið höfðu menn, og hvers vegna skyldu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.