Saga


Saga - 1953, Page 48

Saga - 1953, Page 48
392 Það er ljóst, að bein sönnun verður ekki leidd að skráningu neinna efna, þar sem þau eru ekki til letruð í frumriti eða eftirriti og engin bein gögn önnur hafa fundist um skráningu þeirra. Frumrit Reykholtsmáldaga er enn til og ótal- margt er til í eftirritum. Vér vitum, að Hafliða- skrá var til, að rit var skráð, sem ölfusinga- kyn nefndist, að Brandur príor Halldórsson skráði Breiðfirðingakynslóð og að Gizur Halls- son skráði ferðasögu (flos peregrinationis), með því að sagnir fullskilríkar eru til um það. En hversu margt hefur ekki alveg farið for- görðum, án þess að þess sé nokkurs staðar getið, af því, sem skráð hefur verið. Þar sem óneitanlega eru ekki litlar líkur til þess, að margt hafi verið rúnum skráð, áður en menn tóku almennt að nota latínuletur og beinlínis er sagt í skilríkri heimild eins og Sturlungu, að vísa hafi verið rist rúnum á kefli löngu eftir að notkun latínuleturs var orðin almenn, þá sýnast þær fullyrðingar fræði- manna á síðustu tímum, að rúnaletur hafi áreiðanlega ekki verið notað, nema til örstuttra áletrana á tré eða stein, vera fulldjarfar. Meira verður, hvernig sem á er litið, ekki fullyrt en það, að beinar sannanir bresti um notkun rúna- leturs á fslandi í fornöld, fram yfir það, sem nú var talið. Þessar línur eru þá fyrst og fremst skráðar til þess að benda á það, að staðhæfingar fræðimanna áðurnefndar má alls ekki taka trúanlegar, eins og harðtrúaðir menn taka trúar- eða kennisetningar í helgum ritum sín- um.Fræðimennirnir mega auðvitað láta í ljós hugmynd sína um það, hvort eitthvað hafi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.