Saga


Saga - 1967, Blaðsíða 5

Saga - 1967, Blaðsíða 5
299 MYNDIR AP JÓNI ARASYNI? henti stólana fornminjasafni konungs, sem síðar varð Nationalmuseet, og þar stóðu þeir til 1930, er annar var sendur út hingað, og er hann nú með stoltustu gripum þjóðminjasafnsins. Ólafur timburmeistari hefur séð það rétt, að stólar þessir væru virðulegir gripir og góðrar gæzlu verðir. Finnur lét gera uppdrátt af þeim og birti hann ásamt skýrslu um þá í Antiquarisk Tidsskrift 1843 45, bls. 57 o. áfr. Myndir þessar eru allnákvæmar og skýrar, og er önnur birt með þessari ritgerð. Nokkrar rúnaristui eru á stólunum, og skýrði próf. George Stephens þær fyrst- ur manna, svo vitað sé.1) Þá birti Matthías Þórðarson all- ýtarlega skýrslu um Grundarstólana í Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1917 (1—8), og Kristján Eldjárn skrif- aði þátt um stólinn, sem hingað var afhentur, í Hundrað ár í þjóðminjasafni (66). Þar gerir hann öðrum betur grein fyrir listgildi myndskurðarins á honum. 1 bréfabók Guðbrands biskups Þorlákssonar er varð- veitt afrit af skjali Um Grundarkirkju reikning eftir /s- leif 1551 (bls. 453). Þar er skráð virðingargerð 11 nafn- Sveindra manna á ýmsum munum, sem Þórunn Jónsdóttir Arasonar biskups galt Grundarkirkju 1551 „fyrir þau kirkjugóss, er fallið höfðu þar til er Isleifur meðtók garð- úui, sem innsiglað bréf verðugs herra biskups Jóns góðrar uúnningar útvísar þar um gjört.“2) — Þar greinir, að Þau Þórunn og Isleifur Sigurðsson maður hennar (d. 1549) hafi skuldað Grundarkirkju 90 hundruð, og greiðir hús- trú Þórunn skuldina með málnytukúgildum, kirkjubót- um og búnaði. Þannig voru útbrot kirkjunnar uppgerð af nýjum viðum fyrir 12 hundruð, og kaleik forgylltan með Þatínu hlaut hún á 20 hundruð, o. s. frv. Þá eru þar taldir »stólar iij nýir skornir og gylltar burðastikur ij“ fyrir hálft annað hundrað, og mun þar fyrst getið Grundar- vStephens: Runehallen i det danske oldnordiske Museum, K-öbenh. 1868, 18—21. ) Bréfabók Guðbrands, bls. 453.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.