Saga


Saga - 1967, Blaðsíða 90

Saga - 1967, Blaðsíða 90
382 RITPREGNIR 1918. Eftir sama læknisráði skiptu Bretar heimsveldi sínu í laus- lega tengd fullvalda ríki, þótt sú þróun gerðist mest eftir 1945. Prýðileg skil gerir Gunnar Magnúss sjálfstæðis- og fánamáli og öllu, sem af íslenzkri hálfu orkaði á málin. Þeir, sem muna hér heitar deilur, sem skipuðu mönnum ýmist ,,langsum“ eða „þvers- um“ í straumi atburðanna, mega furða sig á því nú, hve sammála þjóðin þó reyndist um að höndla nú frelsið, en stöðva deilu um ófáanlega hluti. Jón Sigurðsson: Sigurður í Yztafelli og samtíðarmenn. Rvk. 1965. 287 bls. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Sigurður bóndi Jónsson sat á Alþingi 9 ára skeið, vann að mót- un núverandi flokka og var atvinnumálaráðherra og samgöngu- mála í ráðuneyti Jóns Magnússonar 1917—20 við gott mannorð. Þessi tengsl við fyrstu spor íslenzka ríkisins eru ekki sýnd J bókinni, svo heitið geti. Höfundur hennar hefur veigrað sér við að rökleiða þann æviþátt, því hann er sonur Sigurðar og vill auk þess takmarka sjálfstætt söguframlag sitt við hið norðlenzka umhverfi, sem Yztafellsbóndinn tilheyrði 1852—1916. Félagsmálahreyfing gefur rauða þráðinn í alla góða kafla þessa rits. Ég bendi á þetta skarð í ævisögu sem skiljanlega takmörkun; ekki er það last. Einnig skörð veita landslagi sögunnar svip. Með vilja höfundar hefur Jónas Jónsson, fyrrum ráðherra, samið í ritið 8 bls. kaflann Ráðherrastörf og rúmað Framsóknarflokk þátíðar sem gróðursæla hólaþyrping í skarðinu. Bent skal þeim, sem kynnu að vilja kanna nánar en Jónas víxj- verkanir „Beykjavíkurvalds" og dreifbýlishagsmuna í dýrtíðarneyð undir stríðslok og á braskárinu 1919—20, að fjalla þarf þá nm afrek og getuskort þessa ráðuneytis sem heildar; sbr. m. a. bók Gunnars Magnúss. Ráðherrar störfuðu eigi í tillitsleysi hver við annan; farmur lífsbjargar gat tortímzt fyrir kafbátum, þó korn- inn væri í landsýn, vonir um sjálfstæði, komnar í landsýn, einnig tortímzt. Þessar aðstæður réðu samheldninni, en síður vil.l1 hálfmótaðra flokka, hvað þá einstaklingsskoðanir bóndans. Hverfum norður til sögusviðsins. Um 700 íslenzkra manna ei getið, sbr. skrá ritsins um mannanöfn, og þorri þeirra er settui í ættar- eða þegnfélagstengsl. Bókin er heimildarrit, sem kemul víða við, og margt er þar dæma, staðsettra og ýkjulausra, um þJ° hætti frá 19. öld. Nýtur höf. þess, að hann hafði með höndum a stórt skjalasafn og dagbækur föður síns og fleiri merkra bænda, og hann hefur áður svarað ýmsum spurningum Þjóðminjasafns um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.