Saga


Saga - 1967, Blaðsíða 91

Saga - 1967, Blaðsíða 91
RITFREGNIR 383 þjóðhætti og ritað sögu þingeyskra búnaðarsamtaka frá 1854 fram yfir 1880; hún kom út í ritinu Byggðir og bú, Akureyri 1963. Vandvirkni á upptöku efnisatriða úr heimildum vekur traust til bókarinnar. Óhöpp í meðferð handrits eða minnisblaða hljóta að valda í þau örfáu skipti, sem eitthvað skolast til. Jón Stefánsson, hinn kunni ritstjóri, var forstjóri útibús Áfengisverzlunar ríkisins á Akureyri 1922—45, en er hér sagður hafa verið það allt frá 1909; Þetta gat Jón í Felli ekki skrifað. Sr. Magnús Jónsson kom að- stoðarprestur að Grenjaðarstað 1854 og lét þar af prestsembætti 1876, en bókin segir hann hafa orðið þar aðstoðarprest 1852 og latið af prestsembætti 1869. Slitnar af þeim sökum samband Bene- óikts á Auðnum við prest og Sigfús son prests, en tengdason Bene- dikts í Múla, 7—13 árum fyrr í bókinni en í raun. En þetta varð- ar aðeins Bókafélagið og síður Sigurð í Felli. Sigurður var maður alhliða þroska fremur en fágætra eiginleika °S jók við hæð hóps án þess að skera sig úr hópi. Því ofar bar lát- laust höfuð hans og umræðu sem fleiri voru á mannfundinn komnir, man ég úr æsku, að af þessu höfði þekktu fjarkomnir hann ósénan, eins þótt á sláturhússblóðvelli K. Þ. væri. Eitthvað líkt 1111111 hafa verið sagt um Jón alþm. á Gautlöndum einni kynslóð fyrr. Samlíking heimsmanns 1917 (bls. 264) á þessu og markgreif- um í Frakklandi finnst mér villandi fyrir bæði löndin. Um hinn serhæfða Grím á Bessastöðum, sem bókin getur, væri slík samlík- iug við franskan aðal eðlileg. Hæð eða smæð bænda er auðmæld, en lýsingarorð um hana hafa afstætt gildi eftir því, hvort mælt var fyrir 1900 eða um 1930. Að sveitasið lætur Jón í Felli þess varla ógetið í mannlýsingu, í hverj- um hæðarflokki menn voru, og fer rétt með. En ef ég man vöxt Þeirra, sem ég sá úr þessum hópi, lætur víst nærri, að hann reikni ^eðalmannshæðina 10—15 cm lægri en ég geri. Nokkru veldur, að suma sá ég ekki fyrr en lotna, en hækkun fólks alins eftir 1890 ytur að valda meiru um ólíkt mat okkar. Grunur er á, að eftir aiðindi og eymd verzlunar framan af 19. öld hafi vart nokk- hérað haft meðalsmærra fólk en Þingeyjarsýsla og þetta hafi 4 fy^st lagazt, er fiskmeti óx í sveitum og sauðasala til Bretlands, °<= því næst KÞ, veitti mönnum þau efni, að korn var keypt og SU ^Ur varð sjaldnari. Eftirtektarverð lífsorka og framgirni nokk- Ulla ætta, sem lífskjörin bældu þó ekki, kemur óbeint í ljós í riti Pessu. ^ Hjórðungur rits ber nafnið Félagshreyfingar, en baksvið þeirra fé]S n°^u® 1 hinum köflunum. Arfur þeirra eftir 1900 var Kaup- aS Þingeyinga og landssajntök samvinnu, ennfremur Bókasafn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.