Saga


Saga - 1967, Blaðsíða 87

Saga - 1967, Blaðsíða 87
RITFREGNIR 379 Gunnar M. Magnúss: Árin, sem aldrei gleymast. (I) Island og heimsstyrjöldin 10H—1918. (II) Island og heimsstyrjöldin síðari. Skuggsjá (Hafnarfirði) 1964 —65. Það voru þessi árabil aldarinnar tvö, sem gerðu ísland sjálfstætt. ^au kenndu íslendingum að skynja réttar en áður einangrun og smæð sína í ofbeldisfullum heimi; konungssamband við Dani var ekki framar nein sérleg vöm; markaðsþörf og kafbátastríð færðu verzlun í ný lönd. Þetta breytti þjóðinni, meðfram fyrir auknar tekj- ui' hennar, meðfram af nýju heimsviðhorfi og öryggisskorti, sem ruddi innri hömlum frá og brýndi áræði hennar. í hólma vorum var reyndar nokkurt stormahlé í samanburði við aðrar strendur Evrópu. En aldamótaljóðin létu í eyrum manna í dýpkaðri merk- ingu 1918 og 1944; þau heimtuðu svar í verki: Heyrið ánauðug lönd brjóta ok, slita bönd ... Eigum vér einir geð til að krjúpa á knéð og að lcaupa oss hlé fyrir rétt þessa lands? Skuggsjá hafði mælzt til við Gunnar Magnúss, að bækur þessar mættu heita Árin, sem aldrei gleymast. Og heitið fellur vel við frá- sagnaraðferð hans og birtingu þátíðarheimilda. Heitið og aðferðir löfundar gefa til kynna, að hér er ekki reynt að móta rökræna s°guheild né gera þverskurðaryfirlit yfir hagi ungs ríkis, sem var eiglu. Kalla mætti það ávöntun einnig, að árunum 1942—45, Sem eru flestum skeiðum mikilvægari til undirbúnings skilningi vor- a arekstrum næsta aldarfjórðungs á eftir, eru gerð þarna miklu s yttri og hraflkenndari skil en árunum 1940 og 1941. v atnskjótt og lesandi hefur áttað sig á, hvað hann getur ekki azt til að finna í þessum bindum, fer hann að meta framlag i m'nars til sögunnar rétt og fær þá mætur á honum. Til fyllingar Þekkingunni í II. bindi má oft hafa gagn af styrjaldarannálnum, 'þ fi31111 ^ ® bindum: Virkið í norðri. Rvk. 1947—50. ]- a er tl. bindið, sem Gunnar samdi fyrr en hitt. Skal bindinu jjajd T^tlega. Þrír hinir fyrstu af 16 kapítulum þess eru fram- ej . , Ver af öðrum og rekja sögu. Seinni kapítular eru hver með ^sþráð fyrir sig og rekja þá samsíða hinum. kánVð^1 1 er komið („Allt í hers höndum") hefur her- börn .na^gaz(; tullkomnun sína, og er þá búið að flytja nær 4000 þv; nr teirri 39 þús. borg, sem Reykjavík var. Það samsvarar köf'ug ^ ^°rn off unglingar væru flutt nú af 100 þúsunda s a arsvæði voru. 9. og 10. kap. fjalla um: Manntjón og slys-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.