Saga


Saga - 1967, Blaðsíða 99

Saga - 1967, Blaðsíða 99
RITFREGNIR 391 ist ekki sem ósamsett örnefni á íslandi. Það er þó til rétt sunnan við Reykjahlíð í Mývatnssveit, svo dæmi sé tekið. Vegna fleiri merk- inga hugtaksins er varhugavert að fara of geyst að sjá goðdýrkun í sambandi við ömefni af þessum stofni, sbr. Hörgaeyri í Vest- mannaeyjum. Auðvitað er dæmið af Sæbóli í Haukadal og blóthúsinu svokall- aða nefnt í ritgerðinni, einkum bls. 158 og áfram. Ég hef alltaf vei'ið skuggsýnn á það fyrirbrigði. Hér er gott dæmi upp á það, hversu erfitt er í fornleifafræðinni að ákvarða, hvað eitthvað hafi verið, skorti nægjanlegar ritheimildir. Byggð á Sæbóli virðist snemma hafa tekið af, því yngri heimildir steinþegja um býli þetta. Eftir að hústóft þessi hafði verið vísindalega uppgrafin, hefur því verið haldið fram, að hér sé um blóthús að ræða. Höfundur bendir réttilega á, að það geti eins vel verið bænhús. Því miður brestur allar ritheimildir um þetta aðrar en Jarðabók Árna, en er hún var gerð, hafði Sæból sýnilega um margar aldir verið eyði- býli. Höfundur bendir réttilega á, að tættur eru fornlegar mjög. Gísla saga Súrssonar skýrir svo frá, að Gísli hafi gert bæinn í Sæbóli, en er Þorgrímur tók þar við, þá fara Súrssynir að Hóli °g reisa þar góðan bæ. Sé mark takandi á sögunni, hefur Gísli !eist tvo bæi, hlið við hlið má heita. Kynni gerð beggja bæja að vera eins. Um Hól kemur fram í sögunni, að þar hafi verið fjós, eldhús tírætt að lengd, en tíu faðma breitt, en utan og sunnan Undir eldhúsinu stóð dyngja. Staðarþekking höfundar Gísla sögu vnðist góð og má vera, að hér sé skýrt rétt frá. Það er því e. t. v. m°gulegt að varpa fram þeirri spurningu, hvort hústóttin, sem aefnd var áðan, hafi ekki verið af dyngju? Það er jafnómögulegt yj sanna eða afsanna og hinar tilgáturnar tvær. Við höfum helzt 1 litla vitneskju um dyngjurnar, en í Pornaldarsögum er oft ndur skíðgarður utan um dyngjuna og kemur það þá heim við 0 tina á Sæbóli. Þessu skal slegið fram, en ekki föstu. , S’ 1 segir höfundur frá frásögu Laxdælu um hof á Hrúts- , um nefnir, að þetta muni vera elzta dæmi, að skýrt sé frá ;r° ..0l1 d íslandi. í þessu sambandi má hér nefna, að Laxdæla nefn- st Tröllaskeið í þessu sambandi. í Bárðarsögu er blót- ^a ui nefndur Tröllakirkja. Goðheiti í örnefnum eru næsta fá og t vera, að hin mýmörgu örnefni með Tröll-, Skessa- og Skratti- m' leVni eldri goðheitum, sem felld hafa verið niður af feimnis- Síum t- d-á 12-öid- ákaf 18610 höfundar gerir mikið gagn og sýnir glöggt, hversu ega lítið er í raun vitað um hof og hörga. Magnús Már Lárusson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.