Saga - 1967, Blaðsíða 16
308
BJORN ÞORSTEINSSON
er á það að líta, að slíkar táknmyndir þurfa á engan hátt
að taka svip af þeim, sem þær eiga að minna menn á.
Ekki mun Jón biskup heldur hafa setið fyrir á Grund,
heldur ætla ég, að hann hafi hvílt að kórbaki í Skálholts-
kirkjugarði, er stóllinn var skorinn. Þá eru mannamynd-
irnar á honum stílfærðar og einfaldar að gerð, en bera
þó hver um sig persónulegt svipmót. Þannig sýna bisk-
upsmyndir stólsins mann, sem hefur verið langleitur með
hátt enni, beint nef, dálítið lífsþyrstur til munnsins og
beinvaxinn.
„Blessaður sé hann biskup Jón
bæði lífs og dauður.“
Heimildir.
Við samning'u þessarar ritsmíðar hef ég leitað aðstoðar þeirra
Magnúsar Más Lárussonar prófessors og séra Sæmundar F. Vig-
fússonar á Jófríðarstöðum og þegið frá þeim fjölmargar og mikil-
vægar ábendingar.
Helztu heimildarrit:
Annálar 1400—1800, Rvík 1922—27.
Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1917, Rvík 1918.
Biskupa sögur II, Kaupmannah. 1878.
Bréfabók Guðbrands byskups Þorlákssonar, Rvík 1919—42.
íslenzlct fornbréfasafn (DI) V, Rvík 1899—1902.
Skýrsla um forngripasafn fslands í Reykjavík I. 1863—1866, Kaup-
mannah. 1868.
Sturlunga saga I, Rvík 1946.
Kristján Eldjárn: Hundrað ár í þjóðminjasafni, Rvík 1963.
Guðbrandur Jónsson: Herra Jón Arason, Rvík 1950.
Kr. Kálund: Bidrag til en historisk-topografisk Beskrivelse af Is-
land, Kbh, 1879—82.
Islands Fortidslævninger. Aarboger for nord. Oldkyndighed og Hist-
orie, Kbh. 1882.
Finnur Magnússon: Underretning om tvende fra Island indkomne
udskaarne Stole, Antiquarisk Tidsskrift, Kbh. 1845, 57-—64.
Páll E. Ólason: Jón Arason. Sérprentun úr Menn og menntir sið-
skiptaaldarinnar á Islandi I, Rvík 1919.
Sigurður Ólason: Yfir alda haf, greinar um söguleg og þjóðleg fræði.
G. Stephens: Runehallen i det danske oldnordiske Museum, Kbh. 1868.