Saga - 1967, Blaðsíða 93
RrTFREGNIR 385
Arnljót barn hjá Grími." — Þverárbræður eru menn, sem reyna
að brjótast í fásinninu inn í lestur bóka á ensku og þýzku, og Snorri
velur sér grasafræði að námi, en Benedikt sósíalisma. Snorri Odds-
son var líkrar týpu, en minna fræddur, mun hafa verið launsonur
sr. Magnúsar Jónssonar á Grenjaðarstað og vitað það, og hygg ég
Það skýra sumt, sem höfundi bókar kemur óvænt um framgirni og
Ijóðhneigð þess Snorrans. Hann varð skammlífur, en er oft minnzt
Vegna frumkvæðis á fáeinum úrslitastundum í baráttusögu KÞ þessi
w" og í fóstbræðralagi við Benedikt, nákominn Magnúsi presti.
Viðkvæði smáspekinga úr dalskorum man ég eitt úr bernsku:
Smáir bera af stórum eins fló af ljóni, stökkva hærra miðað við
stærð og hræðast færra. Undir- og yfirstétt var engin í Huldu-
félagi, varla heldur í víðtækara Þjóðliði. Sjálfstraust líkamsþrosk-
ans og glímugetumunur hárra og lágra skipti máli sálrænt séð,
*neðal þúsunda hins kryppulotna almúga. Geta Huldufélags til að
sameina Þingeyinga var komin undir því samverki stuttra og stórra,
sem þar var með ágætum.
Um unglingaskólahald Sigurðar í Pelli 1872—97 er nákvæm vitn-
eskja í ritinu. Þáttur í bókarlok eftir Sigurð Kristjánsson fv.
alþm. er „Húsfreyjan í Yztafelli" (Kristbjörg Marteinsdóttir). Um
Pann stað var þjóðlíf allt gróandi.
Björn Sigfússon.
Björn Þorsteinsson: Ævintýri Marcellusar Skálholts-
biskups. Heimskringla. Rvk. 1965.
A því skeiði, sem Jón Gerreksson, sællar minningar, prýddi postul-
e&t sæti Skálholts með návist sinni, fór mikið orð í Lýbiku og Köln
Pwtugum grámunki og svikaferli hans, Marcellusi frá Nievern
-Kinarlöndum. Glæpsamleg aflátssala og fölsun páfabréfa voru
? r Jpróttir, sem hann var þegar fullnuma í og honum margrefsað
yNr. Hann var pennafær í bezta lagi og fjölfróður, en auk þess
dur fágætum ísmeygileik til að ljúga sig inn á hvern valda-
ann á fætur öðrum, selja sig jafnan hæstbjóðanda, og jafnvel
Perm, sem hann hafði prettað og haft að fíflum, gat hann oft haldið
m að vefja um fingur sér, og gekk svo rúman þriðjung aldar,
hou Marcellus drukknaði 1460. Þá hafði hann í 12 ár verið Skál-
° sblskup og haft mikil áhrif á íslandssögu, en umfram Jón Ger-
Son hafði hann þá gæfu að koma aldrei til íslands; hér nægðu
omrm umhoðsmenn til að hirða stóltekjur fyrir hann.
vo fyz kirkjusögu öldina fyrir siðskiptin nálgaðist þessi vinur
hó • . a s'a me* ' föísunum stéttar sinnar og kynslóðar, og er
^"kið sagt; ýmsir áttu þar seyrið mannorð. En Kristjáni I.