Saga


Saga - 1967, Side 93

Saga - 1967, Side 93
RITFREGNIR 385 Arnljót bam hjú Grimi.“ — Þverárbræður eru menn, sem reyna að brjótast í fásinninu inn í lestur bóka á ensku og þýzku, og Snorri velur sér grasafræði að námi, en Benedikt sósíalisma. Snorri Odds- son var líkrar týpu, en minna fræddur, mun hafa verið launsonur sr. Magnúsar Jónssonar á Grenjaðarstað og vitað það, og hygg ég Það skýra sumt, sem höfundi bókar kemur óvænt um framgimi og Ijóðhneigð þess Snorrans. Hann varð skammlífur, en er oft minnzt Vegna frumkvæðis á fáeinum úrslitastundum í baráttusögu KÞ þessi ar og í fóstbræðralagi við Benedikt, nákominn Magnúsi presti. Viðkvæði smáspekinga úr dalskorum man ég eitt úr bernsku: Smáir bera af stórum eins fló af ljóni, stökkva hærra miðað við stærð og hræðast færra. Undir- og yfirstétt var engin í Huldu- félagi, varla heldur í víðtækara Þjóðliði. Sjálfstraust líkamsþrosk- ans og glímugetumunur hárra og lágra skipti máli sálrænt séð, toeðal þúsunda hins kryppulotna almúga. Geta Huldufélags til að sameina Þingeyinga var komin undir því samverki stuttra og stórra, sem þar var með ágætum. Um unglingaskólahald Sigurðar í Felli 1872—97 er nákvæm vitn- eskja í ritinu. Þáttur í bókarlok eftir Sigurð Kristjánsson fv. alþm. er „Húsfreyjan í Yztafelli" (Kristbjörg Marteinsdóttir). Um Pann stað var þjóðlíf allt gróandi. Björn Sigfússon. Bjöm Þorsteinsson: Ævintýri Marcellusar Skálholts- biskups. Heimskringla. Rvk. 1965. A því skeiði, sem Jón Gerreksson, sællar minningar, prýddi postul- ^t sæti Skálholts með návist sinni, fór mikið orð í Lýbiku og Köln a Þrítugum grámunki og svikaferli hans, Marcellusi frá Nievern ’ ínarlöndum. Glæpsamleg aflátssala og fölsun páfabréfa voru ær iþróttir, sem hann var þegar fullnuma í og honum margrefsað y ii. Hann var pennafær í bezta lagi og fjölfróður, en auk þess dur fágætum ísmeygileik til að ljúga sig inn á hvern valda- nii á fætur öðrum, selja sig jafnan hæstbjóðanda, og jafnvel nf l^i' Sem ^ann kafði prettað og haft að fíflum, gat hann oft haldið aiii að vefja um fingur sér, og gekk svo rúman þriðjung aldar, hoh . ,arce^us drukknaði 1460. Þá hafði hann í 12 ár verið Skál- i'ekss og haft mikil áhrif á íslandssögu, en umfram Jón Ger- ho S°n ^a^®’ kann þá gæfu að koma aldrei til íslands; hér nægðu uuin umboðsmenn til að hirða stóltekjur fyrir hann. vor kirkjusögu öldina fyrir siðskiptin nálgaðist þessi vinur þá ■ • 1 fölsunum stéttar sinnar og kynslóðar, og er ’H'kið sagt; ýmsir áttu þar seyrið mannorð. En Kristjáni I.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.