Saga - 1967, Qupperneq 93
RITFREGNIR
385
Arnljót bam hjú Grimi.“ — Þverárbræður eru menn, sem reyna
að brjótast í fásinninu inn í lestur bóka á ensku og þýzku, og Snorri
velur sér grasafræði að námi, en Benedikt sósíalisma. Snorri Odds-
son var líkrar týpu, en minna fræddur, mun hafa verið launsonur
sr. Magnúsar Jónssonar á Grenjaðarstað og vitað það, og hygg ég
Það skýra sumt, sem höfundi bókar kemur óvænt um framgimi og
Ijóðhneigð þess Snorrans. Hann varð skammlífur, en er oft minnzt
Vegna frumkvæðis á fáeinum úrslitastundum í baráttusögu KÞ þessi
ar og í fóstbræðralagi við Benedikt, nákominn Magnúsi presti.
Viðkvæði smáspekinga úr dalskorum man ég eitt úr bernsku:
Smáir bera af stórum eins fló af ljóni, stökkva hærra miðað við
stærð og hræðast færra. Undir- og yfirstétt var engin í Huldu-
félagi, varla heldur í víðtækara Þjóðliði. Sjálfstraust líkamsþrosk-
ans og glímugetumunur hárra og lágra skipti máli sálrænt séð,
toeðal þúsunda hins kryppulotna almúga. Geta Huldufélags til að
sameina Þingeyinga var komin undir því samverki stuttra og stórra,
sem þar var með ágætum.
Um unglingaskólahald Sigurðar í Felli 1872—97 er nákvæm vitn-
eskja í ritinu. Þáttur í bókarlok eftir Sigurð Kristjánsson fv.
alþm. er „Húsfreyjan í Yztafelli" (Kristbjörg Marteinsdóttir). Um
Pann stað var þjóðlíf allt gróandi.
Björn Sigfússon.
Bjöm Þorsteinsson: Ævintýri Marcellusar Skálholts-
biskups. Heimskringla. Rvk. 1965.
A því skeiði, sem Jón Gerreksson, sællar minningar, prýddi postul-
^t sæti Skálholts með návist sinni, fór mikið orð í Lýbiku og Köln
a Þrítugum grámunki og svikaferli hans, Marcellusi frá Nievern
’ ínarlöndum. Glæpsamleg aflátssala og fölsun páfabréfa voru
ær iþróttir, sem hann var þegar fullnuma í og honum margrefsað
y ii. Hann var pennafær í bezta lagi og fjölfróður, en auk þess
dur fágætum ísmeygileik til að ljúga sig inn á hvern valda-
nii á fætur öðrum, selja sig jafnan hæstbjóðanda, og jafnvel
nf l^i' Sem ^ann kafði prettað og haft að fíflum, gat hann oft haldið
aiii að vefja um fingur sér, og gekk svo rúman þriðjung aldar,
hoh . ,arce^us drukknaði 1460. Þá hafði hann í 12 ár verið Skál-
i'ekss og haft mikil áhrif á íslandssögu, en umfram Jón Ger-
ho S°n ^a^®’ kann þá gæfu að koma aldrei til íslands; hér nægðu
uuin umboðsmenn til að hirða stóltekjur fyrir hann.
vor kirkjusögu öldina fyrir siðskiptin nálgaðist þessi vinur
þá ■ • 1 fölsunum stéttar sinnar og kynslóðar, og er
’H'kið sagt; ýmsir áttu þar seyrið mannorð. En Kristjáni I.