Saga


Saga - 1967, Blaðsíða 94

Saga - 1967, Blaðsíða 94
386 RITFREGNIR Danakonungi varð hann síðan ómetanlegur ráðgjafi, jafnt þó Krist- ján yrði illt seyði að súpa af baráttuaðferðum hans. Þessa Mar- cellusarsögu hafa bezt kannað þeir Oluf Kolsrud (1911 og síðar) og Josef Koch (1949). Fyrrihluti þessa rits er ágætlega samið yfir- lit, sem Björn Þorsteinsson hefur unnið upp úr bókum um málin (sbr. Forspjall hans og heimildaskrána á bls. 175—76). Vart finnst æsilegri skáldsaga um 15. öld en ferill Marcellusar, sannferðugt rakinn af B. Þ. í svölum léttum stíl. Myndir og teikningar eru ágætar. En seinasti þriðjungur rits þessa byggist á rannsókn íslenzkrar sögu og er sjálfstætt framlag höfundar. 15. öld vor er fáskrúðug að heimildum, og einungis með grandskoðun á viðburðarásum inn- an alls konungsveldis vors er hægt að veita Islandssögu samhengi og mikilvægi. Þar kemst B. Þ. öðrum mönnum betur áleiðis, ekki sízt í þessu riti. Það var Kristján I. og slægðarfull valdastreita Marcellusar kansl- ara hans, sem varð til þess, að Islendingar náðu að nýju valdi yfir veitingu biskupsstóla sinna. Það varð sömuleiðis Islandi að gæfu, óbeint, er konungur tók að selja mörgum Englendingum leyfi til íslandssiglinga, beitti sér ekki nema endrum og eins móti ágengni þeirra eða gegn enskum biskupum á landinu. Þótt Marcellus se víst í páfabanni enn, 5 öldum eftir að Satan drekkti honum, og lút- herskir veiti honum trautt neina uppreisn æru, fer vel á því, að n'J þakki íslendingar honum velgerð, og Björn Þorsteinsson hefur reist honum sígildan bautastein. B. S. Olaf Olsen: Horg, hov og lcirke. Kobenhavn 1966. 308 bls. Ritgerð þessi, sem varin var við heimspekideild Hafnarháskóla, er mjög gagnleg, þar sem hún ryður til í haugum fræðanna oS hleypir fersku lofti í myglaðar kenningar meir og minna rakalausai. Hún er uppreisnarrit, sem miskunnarlaust rífur niður og gagn" rýnir. Hún hlýtur því að fá þýðingu í framtíðinni fyrir þá, sertl vilja byggja upp, því sjálf gerir hún það ekki. Til þess er eigi runl’ né kraftar sýnilega. Höfundurinn hefur varið orku sinni til að fal'a yfir það, sem fyrir liggur prentað um viðfangsefnið. Er það efn1 eigi lítið að vöxtum og höfundur hefur kannað það frá rótum. Þa er því ofureðiilegt, að eigi verði rúm til uppbyggingar. Höfunduii sem er fornleifafræðingur, skiptir ritgerð sinni í sex kafla: Vandamál og markmið. Bókmenntir. II. Um notkun norrænna bein* ilda. III. Goðadýrkunarstaðurinn í sögulegum heimildum. IV. H0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.