Saga - 1967, Blaðsíða 71
Ritfregnir
Frá Færeyjum
Mörgum hættir við að líta á alla hluti sem sjálfsagða, hvort sem
í>eir eiga sér skamma forsögu eða langa, hvort sem þeir hafa komið
eir>s og af sjálfu sér eða að baki þeim liggur mikil saga runnin
Ur>dan þjóðfélagsbreytingum, miklum átökum og fórnum, stundum
emnar stéttar, stundum heillar þjóðar. Þegar útvarpið flytur okk-
ur fregnir af síldarafla, er fjarri okkur að leiða hug að því, hvernig
það er í rauninni til komið, að þjóðin á skip, sem fiska síld og þorsk,
e^a skip, sem flytja varning heim og heiman. Okkur finnst þetta
Jufnsjálfsagt og nótt fylgir degi. En svo fjarstæðukennt sem það er
að líta eingöngu til liðinnar tíðar, muna einungis daginn í dag eða
®kyggnast aðeins yfir eyktaskil miðnæturbilsins í eftirvæntingu þess,
uvað útvarpsþulurinn segi okkur á morgun um síldaraflann, þá get-
Uí engri þjóð farnazt vel til frambúðar, sem er skynsljó á þann
Jarðveg, sem hún er sprottin úr.
Pátt knýr okkur meira en þetta til að víkka söguskyn okkar til
Uæstu þjóðlanda, reyna að skilja frá rótum lífsbaráttu þeirra og
e- t. v. þær ræturnar fyrst, sem við könnumst við hér heima. Engir
standa þá nær okkur en Færeyingar.
Erlendur Patursson: Fiskiveiði — Fiskimenn, I—II, 567 bls. Tórs-
vn 1962 — er eitt þeirra grundvallarrita, sem lifa munu langan
a ur. Það tekur yfir tímabilið 1850—1939 og er í raun réttri fisk-
eiðisaga Færeyinga.
Höfundurinn Erlendur Patursson, fyrrverandi lögþingsmaður og
j^m^^úlaráðherra, er mörgum íslendingum kunnur. Þegar bók
^uns hefst, voru Færeyingar nokkru færri en Hafnfirðingar eru í dag,
setu*1 ílmm^úuðust ú því tímabili, sem hann fjallar um. Erlendur
1 ser það mark að greina frá því skilmerkilega, hvernig svo
st? ti verða, að þjóð hans margfaldaðist og hagur hennar efldist
;Um > nú búa Færeyingar vel að sínu, eiga hafskipaflota, kadil-
haf^ 0&.lðjuver rétt eins og við. — Ég fæ ekki betur séð en Erlendi
°g at''me^ úgœtuin að varpa ljósi á þá lærdómsríku atburði —
^ V)þasögu, sem hann er að kynna. Hann leiðir lesandann ætíð
sjonarhóla, sem ávinningsmest er að skimast um af til skiln-