Saga - 1967, Qupperneq 91
RITFREGNIR
383
þjóðhætti og ritað sögu þingeyskra búnaðarsamtaka frá 1854 fram
yfir 1880; hún kom út í ritinu Byggðir og bú, Akureyri 1963.
Vandvirkni á upptöku efnisatriða úr heimildum vekur traust til
bókarinnar. Óhöpp í meðferð handrits eða minnisblaða hljóta að
valda í þau örfáu skipti, sem eitthvað skolast til. Jón Stefánsson,
hinn kunni ritstjóri, var forstjóri útibús Áfengisverzlunar ríkisins
á Akureyri 1922—45, en er hér sagður hafa verið það allt frá 1909;
Þetta gat Jón í Felli ekki skrifað. Sr. Magnús Jónsson kom að-
stoðarprestur að Grenjaðarstað 1854 og lét þar af prestsembætti
1876, en bókin segir hann hafa orðið þar aðstoðarprest 1852 og
latið af prestsembætti 1869. Slitnar af þeim sökum samband Bene-
óikts á Auðnum við prest og Sigfús son prests, en tengdason Bene-
dikts í Múla, 7—13 árum fyrr í bókinni en í raun. En þetta varð-
ar aðeins Bókafélagið og síður Sigurð í Felli.
Sigurður var maður alhliða þroska fremur en fágætra eiginleika
°S jók við hæð hóps án þess að skera sig úr hópi. Því ofar bar lát-
laust höfuð hans og umræðu sem fleiri voru á mannfundinn komnir,
man ég úr æsku, að af þessu höfði þekktu fjarkomnir hann
ósénan, eins þótt á sláturhússblóðvelli K. Þ. væri. Eitthvað líkt
1111111 hafa verið sagt um Jón alþm. á Gautlöndum einni kynslóð
fyrr. Samlíking heimsmanns 1917 (bls. 264) á þessu og markgreif-
um í Frakklandi finnst mér villandi fyrir bæði löndin. Um hinn
serhæfða Grím á Bessastöðum, sem bókin getur, væri slík samlík-
iug við franskan aðal eðlileg.
Hæð eða smæð bænda er auðmæld, en lýsingarorð um hana hafa
afstætt gildi eftir því, hvort mælt var fyrir 1900 eða um 1930. Að
sveitasið lætur Jón í Felli þess varla ógetið í mannlýsingu, í hverj-
um hæðarflokki menn voru, og fer rétt með. En ef ég man vöxt
Þeirra, sem ég sá úr þessum hópi, lætur víst nærri, að hann reikni
^eðalmannshæðina 10—15 cm lægri en ég geri. Nokkru veldur,
að suma sá ég ekki fyrr en lotna, en hækkun fólks alins eftir 1890
ytur að valda meiru um ólíkt mat okkar. Grunur er á, að eftir
aiðindi og eymd verzlunar framan af 19. öld hafi vart nokk-
hérað haft meðalsmærra fólk en Þingeyjarsýsla og þetta hafi
4 fy^st lagazt, er fiskmeti óx í sveitum og sauðasala til Bretlands,
°<= því næst KÞ, veitti mönnum þau efni, að korn var keypt og
SU ^Ur varð sjaldnari. Eftirtektarverð lífsorka og framgirni nokk-
Ulla ætta, sem lífskjörin bældu þó ekki, kemur óbeint í ljós í riti
Pessu.
^ Hjórðungur rits ber nafnið Félagshreyfingar, en baksvið þeirra
fé]S n°^u® 1 hinum köflunum. Arfur þeirra eftir 1900 var Kaup-
aS Þingeyinga og landssajntök samvinnu, ennfremur Bókasafn