Saga - 1970, Page 49
NOKKUR ATRIÐI VARÐANDI FUND lSLANDS 47
°g það er varla nein tilviljun, að einmitt á þessu svæði
taka farfuglarnir að mjög miklu leyti land. Um þessi
kennileiti á flugleiðinni verður rætt nánar síðar. Á baka-
leiðinni fer hann einnig þessa beinustu sjóleið og getur
haft sömu viðmiðun á leiðinni. Fuglafræðingar telja, að
farfuglar okkar komi að Iangmestu leyti beint frá Norður-
ti'landi og hverfi aftur sömu leið. Fjöldi þeirra farfugla,
sem árlega flýgur þessa leið fram og aftur, er áætlaður
Um 10 milljónir (6). Það hlýtur að vera mikil einstefnu-
umferð á þessari leið vor og haust, og hinir lágfleygari
fuglar eru varla í vafa um leiðina, heyra garg eða sjá
stefnu háfleygi-a fugla, ef þeir þurfa þá á slíkri leiðsögn
uð halda. Og þetta skipulag í náttúrunni er komið á áður
en fyrstu menn setjast að á írlandi. Síðast kemur þangað
Seirnönsk þjóð, Keltar, löngu fyrir landnám íslands.
Island og fornþjóðir.
íslendingar, sem fylgjast vor og haust með ferðum far-
Uglanna, — en hið sama gera aðrir Norður-Evrópubúar,
ættu að geta ímyndað sér, að hættir þessarar fugla-
mergðar á írlandi hafa ekki farið fram hjá íbúum lands-
ms. Hvers vegna stefna fuglarnir frá Irlandi á vorin á
al út, aðeins vestanhalt við hánorður? Auðvitað vegna
Þess, að land er í þá átt og vai*pstöðvar þeirra. Hvað gátu
menn haldið um fjarlægð þessa lands? Sennilegasta til-
Satan var sú, að það værí ekki fjær en svo, að fuglarnir
g*tu úr hálofti séð þangað, eða séð skýjabakkana sem
' °lu kennimörk landsins.
öldunum fyrir Víkingaöld voru írar ein mesta lær-
^omsþjóð Evrópu. Þeir höfðu tekið kristni á 5. öld, en
emangrazt svo, er hinir heiðnu Englar og Saxar lögðu
ir sig England í kringum 600 e. Kr. Á 7., og 8. og
‘ gerðust írskir og skozkir munkar miklir trúboðar
pf ennarar í Evrópu, bæði í Englandi, Þýzkalandi og
a klandi. Mundi ekki þessir lærdómsmenn hafa gert