Saga - 1970, Page 57
55
NOKKUR ATRIÐI VARÐANDI FUND ISLANDS
þar á milli. Var ekki margt af því fólki, sem slóst í Islands-
ferðir, einfaldlega vistráðið eða launað fólk, einkum vanir
sjómenn? Eins og leiðangursstjóri á vorum dögum hafa
landnámsmenn, einkum í ifyrstu, ráðið sér vana menn, því
a<5 úthafssigling með heilt bú, konu og börn, var vissu-
^ega ekki fremur leikur þá en nú; á skip þeirra tíma þurfti
vana sjómenn í hvert rúm. En við ritun Landnámu 300 ár-
síðar voru hinar ráðnu skipshafnir ekki aðeins undir-
,,leiðangursstjóra“, heldur þrælar, og einstaka menn
að hafa verið það.
Samskipti fyrstu landnemanna við Kelta.
imsir nýir möguleikar opnast til skilnings, ef reiknað
er 111 e<5 kaupskap og friðsamlegum viðskiptum í stað sí-
e ‘di'a bardaga og í öllu fjandsamlegra viðureigna. I
1 eynsluferð þeirra Ingólfs í Álftafjörð ætti þeim félög-
11111 að minnsta kosti að hafa orðið Ijóst, að friðsamleg
Vlðskipti við margfalt fjölmennari íra voru þeim sjálfum
yrii' beztu, ef þeir ætluðu að setjast að í sama landi. Hitt
ei annað mál. að þegar norrænum mönnum fjölgaði í land-
!nu- hafa þeir sjálfsagt þrengt að byggð papanna, sem
vUsu þá heldur að hverfa á brott eða hætta ferðum hingað.
Látum nú Ingólf velja þann kost að setjast að vestan
ö svæði íranna, svo að minni hætta væri á árekstri; að
e rum kosti hefði suðausturhorn landsins legið bezt við
1 landnámsins. Þá skilur maður einnig, hvers vegna Ing-
Ur sneiðir hjá landnámi í Vestmannaeyjum, einu raun-
Verulegu höfninni fyrir allri Suðurströndinni, hinum ákjós-
aillegasta stað til fiskveiða, fuglatekju og búskapar fyrir
a uiarga bændur. Hér hefur nefnilega verið irsk byggð
P11* að öllum líkindum. Því aftur spyr ég: hvaða betri
s a<5 gátu írar yfirleitt fundið til sumardvalar við fisk-
leiðar, fuglatekju og ræktun en Vestmannaeyjar?
Og vísbendingu um þetta er ef til vill að finna í því, hve
• Jarnar byggjast seint af norrænum mönnum, að sögn