Saga - 1970, Page 59
NOKKUR ATRIÐI VARÐANDI FUND ISLANDS
57
reynslan varð að skera úr um það. Og ef ullarþvottur eða
annar þvottur var síðar tekinn upp í laugunum, var vega-
^ngdin engin á hestum.
Um flutninga Ingólfs frá Ingólfshöfða mætti segja nokk-
Ur 01*ð. Öll skynsemi mælir með því, að hann hafi farið sjó-
leiðina, hafi skipið verið í góðu standi, enda m. a. ekki
haft hross til að flytja alla búslóðina mjög torsótta land-
leið, og hann hefur væntanlega haft leiðarlýsingu papa eða
kunnuga menn til að fara sjóleiðina. Varðandi öndvegis-
sulurnar, sem hann átti að kasta fyrir borð austur með
landi, er rétt að geta þess, að efalaust hefur öll Suður-
ströndin verið þakin görðum af rekaviði líkt og nú er á
Jan Mayen, — árþúsunda samsafni af rekaviði. Að þeir
hafi leitað með allri ströndinni 1 slíku samsafni að önd-
yegissúlum er auðvitað hrein þjóðsaga, slíkt hefði verið
°vinnandi verk. Þessi þjóðsaga gæti haft þann bakgrunn,
^ð menn höfðu löngu fyrir 12. öld kynnzt því af útræði,
1Ve erfiður barningurinn var gegn vesturfallinu, og því
venð Ijóst, að meginstraumurinn lá vestur. Þetta og undr-
Un 12. aldar manna yfir því, að Ingólfur skyldi sneiða hjá
>>hinum blómlegu héruðum“, gat verið nóg til að koma
Pjóðsögu á kreik.
Siglingalistin.
Nú er ekki úr vegi að koma inn á siglingalistina á forn-
Uln hmum. Hvernig fóru menn að rata um úthaf ? Sem byrj-
unarsvar rifja ég fyrst upp atburði í suðurferð Nansens
egJohansens rétt fyrir síðustu aldamót, eftir að þeir höfðu
l Uram og gert tilraun að ná til norðurpólsins á
S e Um- Úrin höfðu stanzað í upphafi sleðaferðarinnar, og
u þeir því ekki ákveðið nógu vel lengdargráðu til að vita,
nt þeir voru staddir, er sunnar dró, né ratað til næsta
Uu s> sem var Franz Jósefsland. Þá fóru þeir að taka eftir
Vl> að ský mynduðust oft á vissum stað langt í suðri. 1