Saga - 1970, Page 65
NOKKUR ATRIÐI VARÐANDI FUND ISLANDS
68
°S áður segir. En regla uni austur-vestur línu hefði verið
ennþá betri aðferð þar en á hinum norðlægu Islandsslóð-
Unh þar eð hafsbrúnarstaður sólar flöktir ekki eins mikið
þar suður frá. Maður hlýtur því að spyrja, hvort Róm-
VerJar hafi ekki notað slíka reglu, ekki sízt eftir að Júli-
nnska tímatalið kom til sögunnar, en um þetta er mér ekki
Unnugt. Hitt er víst, að Caesar hafði á að skipa stjömu-
iæðingum, sem ákváðu með mælingum lengd ársins með
Soðri nákvæmni, þegar Júlíanska tímatalinu var komið á.
líkir menn hefðu vissulega verið færir um að útbúa reglu
lnnda sæfarendum, er sagði til um það, hve hafsbrúnar-
® aður sólar vék langt frá austur-vestur línu á ýmsum
tíiuum
ars, t. d. miðað við Róm. Það er því harla senni-
ej^’ þótt ekki hafi ég fundið upplýsingar um þetta atriði,
a Rómverjar, og ef til vill Grikkir á undan þeim, hafi
n°tað slíka reglu við siglingar um Miðjarðarhaf. 0g þá
Væii mjög sennilegt, að hinir lærðu írar hefðu kynnzt
nni af ritum og samið nýja reglu, er átti við þeirra
^1 eiddargráðu. Það væri því ekki að vita, nema slík regla
f6*? komin þessa löngu leið, hafi hún verið notuð í íslands-
ngum. Því hér skyldi haft í huga, að víkingaferðir
i i? raunar ekki úthafssiglingar í eiginlegri merkingu,
nr fyrst og fremst strandsiglingar; siglingar yfir
rðursjó eða Eystrasalt voru tæplega úthafssiglingar.
p., ,er má loks taka fram, að breiddarmæling útheimtir
fr'l11-13^6^11®11 og n°fkun sextants á sjó. En ekki er alveg
k . e . að hugsa sér athugun, er svari til þessa. I stað
Á ,a.Sí^Urs 1 sextanti hefði mátt nota lýsi eða sjó í skál.
h(4'álmni hefði flotið plata með lóðréttum standi, og svo
suð • V6r^ fylgzt með lengd skuggans, þegar sól var í
hefð1 k*e^a =e^lð nokkuð rétta suðurstefnu, og eins
ar 1 !fa^ SJ'a’ hvort skipið var miklu sunnar eða norð-
- nrottfararstaður. En ekkert er um það vitað, hvort
Ua útbúnaður hefur verið notaður.