Saga - 1970, Page 75
SAGAN ANDSPÆNIS 8. ÁRATUGNUM
78
hinna, sem ekki þekktu byggð án Norsk Hydro og vinnu
við virkjanir. En þó mun rétt vera, að aldrei hafi kyn-
slóðaskil verið jafnskörp og náð samtímis um allan heim
eins og nú.
Innan sviga: Þetta hefur raunar í för með sér, að allar
sPar eru sérlega hæpnar núna. Við vitum sáralítið um þá
kynslóð sagnfræðinga, sem vaxa mun úr grasi á 8. ára-
tugnum.
I’essar áþreifanlegu kynslóðaandstæður ættu að leiða
til þess, að samskipti kynslóða verði tekin til sögulegrar
athugunar, nákvæmari en áður. í allri sögu eru fá atriði
•lafnniiðlæg þessu. Samfélagsþróun, — sjálf „rás sögunn-
ar > '— getur því aðeins gerzt, að hver kynslóð skili ann-
<un reynslu sinni og samskiptamynstrum. Sögulega séð
®kiptir miklu, hvernig þessi skil hafa tekizt, hvemig til-
°gun uppeldis og öll skipti fullorðinna og barna voru,
Sanialla og ungra. Skóla- og uppeldissaga hefur mikið til
verið sérsvið uppeldisfræðinga, en ætti víst að vera eitt
lneginviðfangsefni sagnfræðinganna sjálfra, og niðurstöð-
111 Uppeldisfræðinganna verðum við að notfæra okkur. Hér
. e- t- v. að finna leiðina til skilnings á því, hvers vegna
eitthvert samfélag þróast á tiltelmu skeiði eftirtakanlega
011 eða óvenju seint. En þá verður að athuga skipti kyn-
nú anna víðu sjónarhorni. 1 samfélagi okkar fylgja
u oft háum aldri skert kjör og nær alltaf skert virðing:
tíð ^ ei Þa^> sem ber ekki skyn á raunveruleik sam-
unnnar. í mörgum samfélögum, einnig forðum hér,
j u öldungamir hinir reyndu ráðgefendur, sem öðrum
eUuu' megnuðu að leysa vanda samtímans.
Ve ^er lría þyí> að rannsókn kynslóðatengsla verði að
þar 6gU rannsókn á fjölskyldunni sem stofnun, og
þes koma inn í söguna stórir hópar fólks, sem til
/pSa neIur ekki verið þar með: börn, gamalmenni, konur.
ke"o yndar líynni þetta að auka hljómgrunn sögunnar sem
uuslugreinar skóla, því að í skólum sitja börn og þar af
1Tungur verðandi konur.)